Hlín - 01.01.1924, Síða 25

Hlín - 01.01.1924, Síða 25
Hlltl 23 Heimilisiðnaður. Markaðsþörf. — Markaðsleit. Framleiðsla á ullariðnaði hefir talsvert aukist í landinu siðan spunavjelarnar náðu meiri útbreiðslu, enda Ijetu margir á sjer heyra, að nú þyrfti nauðsynlega að bæta markaðinn, ef nokkurt framhald ætti að verða á fram- leiðslunni. Það var sanngjörn krafa til þeirra, sem eggj- uðu almenning til aukinnar og bættrar heimilisiðnaðar- framleiðslu, að þeir gerðu það sem í þeirra valdi stæði til að athuga, hvar fá mætti markað fyrir vöruna. — Mörgum reis hugur við að fara að tæta smáband í venju- lega sölusokka og vetlinga, söluhorfur þar heldur ekki góðar, og framleiðslan öll landi okkar hálfgert til skammar. Markaður innanlands. Það er engum efa undirorpið, að langtum meira má selja í Iandinu sjálfu af vel unnum tóskap en nú á sjer stað, með bættu og breyltu fyrir- komulagi, enda ættum við einskis að láta ófreistað um að koma skipulagi á þetta stórþarfa mál, sen skiftir svo miklu máli fyrir okkur fjárhagslega, heilsufarslega og þjóðmenningarlega. Væri íslenskur varningur við hendina í nægu úrvali, vel útlítandi, eins og það útlenda, og með sanngjörnu verði, mundi það sýna sig, að landsmenn keyptu það. jeg hefi þá trú á löndum mínum, að þeir sjeu ekki orðnir svo blindir, að þeir vilji t. d. heldur íslenska ull, sem unnin er í útlöndum! Jeg hefi von um, að landsmönnum lærist smámsaman að nýju að klæða sig skjóllega og skynsamlega og gera heimili sín vistlegri og þjóðlegri méð íslenskri vinnu. Sambandsfjelag norðlenskra kvenna samþ. á nýafstöðn- um fundi sínum að gera enn alvarlega tilraun um að koma upp góðri útsölu á Akureyri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.