Hlín - 01.01.1924, Page 30

Hlín - 01.01.1924, Page 30
28 Hlin Nemendur ófu: Einsk. ál. Vað- mál ál. Ormel dúkar ál. Sexsk. ál. Vend- tau ál. Þrísk. ál. Alls ál. 1. Jónas Jóhannss. 22 5i 40 * »3 2. Margrjet Jónsd. 20 24 10 54 3. Freyja Jónsd. 4o 24 29 28 121 4. Iðunn Jónsdóttir 40 24 29 28 121 5. Jón Ó. Stefánss. 55 25 80 6. Björn Jónsson 20 '7 37 7. Ragnar Jónsson '5 23 38 8. Baldur Jónsson 20 20 Kennarinn óf* 45 31 40 116 Samtals 232 171 62 139 56 40 700 Einn nemendanna, Baldur Jónsson, er 13 ára drengur; hinir fulltíða menn, nema Margrjet Jónsdóttir, sem er 17 ára. Björn Jónsson hafði áður lært vefnað í handvefstól. Enginn hinna hefir áður kynst vefnaði. Hofgörðum á Snæfellsnesi, 30. apríl 1924. Jón G. Sigurðarson. ■ Garðyrkja. Listigarðurinn á Akureyri. Enn sem komið er, eru þeir ekki margir garðarnir hjer á landi, sem geta-heitið því nafni — því miður. — Ak- ureyri bar gæfu til þess að verða fyrst til að eignast * Hraðskyttuvefnaður Jóns er prýðilegur. Hann fjekk 1. viðurkenn- ingu fyrir hann á Landssýningunni í Rvík I921. — U. 0.

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.