Hlín - 01.01.1924, Qupperneq 32

Hlín - 01.01.1924, Qupperneq 32
30 Hlln 80 teg. íslenskar, fara þessar blómplöntur fjölgandi ár frá ári. — S.l. ár var bætt við í garðinn 1200 birkiplöntum, 30 reyniviðarplöntum, 8 greniplöntum, 2 furum og 2 geit- blöðungum* — Ennfremur hafa bæst í garðinn 9 teg. af útlendum blómjurtum og um 20 teg. af innlendum. Markmiðið er að reyna að fá í garðinn sem flestar teg- undir af íslenskum blómplöntum, þær þola margar fylli- lega samanburð við útlendu skrautblómin, en eru þar að auki miklu auðræktaðri og ódýrari. T. d. er þrílita fjólan, sem vex mikið hjer á Akureyri, ein hin fegursta skraut- planta og auðræktuð. Pegar garðurinn var gerður, voru hólar og hæðir, lágar óg lautir látnar halda sjer svo sem hægt var; sljettir fletir einir eru ekki eftirsóknarverðir í görðum. Aðalgangar þurfa að vera breiðir og vel malarbornir, en við viljum sem minst hafa af götum, grasgangarnir eru fallegastir, umferð er ekki svo mikil í listigörðum hjer á landi að hætta sje á traðki, og í görðunum er engu síður setið en gengið. Blómbeðin mega ekki vera stærri en svo, að hægt sje að hylja þau að mestu með blómum, fjölga þeim heldur smámsaman.** Síðustu ö árin hefir garðyrkjukona starfað í garðinum frá 14. maí til 14. sept. og hefir kaupið verið 1000 kr. yfir sumarið síðustu árin. í fyrstu var það ætlunin, að bæjarbúar hirtu um garð- inn eða legðu til vinnu í hann, en það sýndi sig brátt, að það blessaðist ekki. — Við garðyrkjuna þarf sjerstak- lega einhuga árvekni og umönnun, ef vel á að fara. — * Birkiplönturnar fær garðurinn austan úr Vaglaskógi, hefir skóg- ræktarfræðingur Kofoed Iiansen sýnt garðinum þá velvild að selja þær við mjög vægu verði, og kunnum við honurc bestu þakkir fyrir. ** Uppdrátt þarf að gera að öllum görðum, smáum og stórum, þeg- ar í byrjun, svo skipulegt verði. Frú Anna sál. Schiöth gerði uppdrátt að Listigarðinum og rjeði tilhögun hans að öllu leyti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.