Hlín - 01.01.1924, Síða 34

Hlín - 01.01.1924, Síða 34
32 HUn og hafa eftirlit með garðinum. — Nú er garðurinn hafður opinn til almenningsnota alt sumarið, og er þar oft mannmargt. Sjerstaklega eru börnin tíðir gestir þar. Nokkrar skemtisamkomur hafa verið haldnar í garðin- um til að auka tekjur hans. í sambandi við eina þá skemtun var höfð blómasýning (1919) og græddist fje- laginu þann dag laglegur skildingur. Fyrst eftir að almenningur fór að nota garðinn, vildi verða nokkur misbrestur á því að vel væri um hann gengið. Trje voru brotin, blóm slitin upp, beð troðin niður og fleira þess háttar, þrátt fyrir eftirlit og reglur sem settar voru. — En þessi síðustu ár hefir þetta tals- vert lagast. Menn eru farnir að kunna að meta garðinn, óg haga sjer þar eins og vera ber, meira að segja bless- uð börnin eru orðin miklu háttprúðari en í fyrstu, og virðast skilja furðanlega vel hvaða þýðingu garðurinn hefir fyrir þau. Býst jeg helst við, að prúðmannlegri um- gengni um garðinn sje einmitt mest því að þakka, að hann er opinn allan daginn fyrir almenning, fólk þarf að venjast við og Iæra að nota svona garða, Síðast en ekki síst af sumarverkum garðyrkjukonunnar er heyskapurinn. Hún lætur slá garðinn, sem er mjög seinlegt og vandasamt verk, síðan rakar hún, þurkar og sætir heyið, sem svo er selt. — Eru það tekjur sem garðurinn hefir. Haustverk: Áður en garðyrkjukonan skilar af sjer garð- inum að haustinu, hefir hún búið hann undir veturinn eftir föngum, lokað vatnsleiðslunni, gengið vel frá verk- verkfærunum í verkfærahúsinu og búið um safnhaug garðsins. — Að síðustu lokar hún garðinum og skilar formanni Listigarðsfjelagsins lyklunum. Pessi síðustu ár hafa gjöld garðsins verið: Kaup garð- yrkjukonu, áburður, viðhald girðinga, trjá- og blóm- plöntur. En tekjurnar: Taðan, sem stundum hefir verið alt að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.