Hlín - 01.01.1924, Blaðsíða 40

Hlín - 01.01.1924, Blaðsíða 40
38 Hlin Alþýðu- og búnaðarskólunum er, eins HússtjónwKtörf 0g öðrum heimavistarskólum, lífsnauðsyn búnaðarskólaní að hafa 2óða matselÍu eða húsmóður, svo mikið er þar í húfi vegna heilsufars, sparnaðar og hollra áhrifa, að matargerð öll og umgengni sje í sem bestu lagi. Pað margborgaði sig fyrir skólana að hafa í þeirri stöðu konu vel mentaða í verklegum fræðum og launa henni þá að sama skapi vel. Hún mundi, rneð góðri aðstoð, geta veitt nokkrum (t. d. 6) ungum stúlkum fræðslu í öllum algengum heim- ilisstörfum sem til fjellu. F*yrfti það ekki að verða skól- anum neinn kóstnaður, þvert á móti, því nemendur ynnu kauplaust, eins og tíðkast á hússtjórnarskólum, og borg- uðu að nokkru eða öllu leyti fæði sitt. Sjerfræðslu nytu þær að sjálfsögðu í næringarefnafræði, heilsufræði o. fl., sem kennari þeirra þarf að geta veitt þeim.* Hússtjórnar- Mjer er kunnugt um, að nokkrar af skólarieiguein- okkar ágætustu konum, konur íslenskar stakra kvenna. [ anda og áhrifamiklar, ala þá von og þrá í brjósti að geta komið upp dálitlum skóla í sveit, er þær hafi algerð umráð yfir og allan veg og vanda af. * Sambandsfjel. Suðurþingeyskra kvenna hefir fengið því ráðið, að hússtjórnardeild (með 6 nem. eða svo) verður sett á stofn við alþýðuskóla þeirra, sem nú er í smíðum. — Það er svo ráð fyrir gert, að piltar sjái um og hirði föt sín og herbergi, venjist ekki á að heimta alla þjónustu af konum. Með samtökum ættu konur í Borgarfirði, á Hjeraði og á Vest- fjörðum að geta komið því til leiðar, að hússtjórnarstörf yrðu tekin upp sem námsgrein við alþýðuskóla þeirra. Væri ísl. konum treystandi til að leggja þessari deild dálítið fje, og ýmsar gjafir væri hugsanlegt að hún fengi, en konur ættu á hinn bóginn að eiga fulltrúa í stjórn skólanna, svo að þær stæðu í nánu sambandi við þá og kyntust þeim. Það er ófyrirgefanlegt kæruleysi, að Blönduósskólinn, sem ein- göngu er sóttur af konum, skuli enga konu eiga í stjórn skólans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.