Hlín - 01.01.1924, Qupperneq 49

Hlín - 01.01.1924, Qupperneq 49
Hlln 47 sveitakonum þyrnir í augum, þegar við höfum komið hjer. Við höfum átt erfitt með að skilja, hvernig reyk- víkskar konur hefðu efni á því að ala allan þann fjölda af glysmöngurum sem hjer eru. Við höfum til dæmis ekki getað skilið, hvernig hjer gætu þrifist 4 —5 verslanir, sem ekki seldu annað en andlitsfarða, ilmvötn og önnur fegurðarmeðul, sem kölluð eru. Jeg veit að vísu ekki, hve miklu fje það nemur árlega, sem flutt er inn af þess- um vörum, en það hlýtur að vera töluvert. Og mættum við sannarlega vera án þeirra, öllum að skaðlausu. Pá eru sælgætis- (konfekt) búðirnar ekki öllu þarfari verslanir; því fyrir utan það, hversu óþarfan varning þær hafa, þá er hann líka seldur við slíku okurverði, að ótrú- legt er, að fólk skuli kaupa slíkt. En nú tíðkast mikið að gefa konfektkassa sem tækifærisgjafir, og þá verða þeir að vera dýrir, annað er ekki fínt. Enda hve ekki vera eins dæmi að gefa 25 kr. konfektkassa sem meiri- háttar tækifærisgjöf. Sjálfsagt geta konur sparað til stórra muna silki til fata alveg að skaðlausu. Því hvað sem ungu konurnar segja um hlýindi þess, haldgæði og ódýrleika, þá er það sannanlegt, að það er miklum mun dýrara, haldverra og kaldara en ullin. Og sannarlega er það óviðkunnanlegt að sjá kvenfólk á götunum í bálkulda að vetrarlagi í þunnum, þröngum silkipilsum og gagnsæjum silkisokk- um, en að ofan klæða þær sig í þykkar vetrartreyjur og hafa stóra loðkraga um hálsinn. Pað fer kulur í gegnum mann við þvílíka sjón, maður getur vorkent fótunum á þeim, og skilur ekki hvers þeir eiga að gjalda, greyin! Pað er áreiðanlegt, að ef slíkt væri ekki hefðað af tísk- unni, þá þætti siíkur búningur afskaplega hlægilegur. Okkur væri áreiðanlega hollara, bæði vegna heilsunnar °g pyngjunnar, að nota meira okkar eigin ull til vetrar- fatnaðar en nú er gert, og styrkja með því innlendan iðnað og framleiðslu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.