Hlín - 01.01.1924, Síða 53

Hlín - 01.01.1924, Síða 53
HUn 5l gerir hærri kröfur en okkur er holt að uppfylla, þá tísku, sem sýnist vera að gera margt af hinni uppvaxandi kyn- slóð að hálfgildings heimskingjum og hugsunarlitlum tildurbrúðum, og sem smátt og smátt er að stela kjarn- anum úr hinni íslensku þjóð, því tískan er hin ókrýnda drotning, sem fólkið fórnar bæði heilsu og fjármunum sínum, já, jafnvel allri hugsun sinni. Ef nú þær konur, sem svo eru máttugar, að þær geti steypt af stóli og upphafið þessa drotningu, vildu setja í hásæti hennar óbreytta alvörukonu, sem engar fórnir heimtaði aðrar en þær að vera óbrotinn og einfaldur í háttum, þá væri stærra spor stigið til að jafna verslunarreikninga landsins en hin ströngustu innflutningshöft geta hrósað sjer af. Slíkt vald er konum gefið. Konur! Sómi okkar liggur við, og ef til vill eitthvað af framtíðarvelferð ríkisins, að við þekkjum og gerum skyldu okkar á þessum erfiðu tímum. Og við verðum að vera samhuga og samtaka, ef við viljum verða að liði, og helst ekki meta neina fórn of dýra, sem að gagni má verða. — Pegar sagan dæmir þessa kynslóð, þá mun hún ekki minnast þess, hvort konur hennar klæddu sig eftir þeirri tísku, sem þá drotnaði í stórborgum heimsins, ekki heldur þess, hve fína rjetti þær báru fyrir gesti sína. En hún mun ekki gleyma að geta þess, hvern þátt ís- lenskar konur áttu í baráttu þjóðarinnar, er efnalegu sjálf- stæði hennar var hætta búin. K. P. 4*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.