Hlín - 01.01.1924, Síða 60

Hlín - 01.01.1924, Síða 60
58 Hlin hjer á sama menningarbragnum meðal alþýðu og þeim, sem vestur-íslensk alþýða hefir náð, fyrir holla samkepni og holt nágrenni við hinar þróttmiklu og bráðþroska enskumælandi þjóðir hins nýrra og (að sumu leyti) betra heims. Stgr. Matthiasson. Vöxtur bæjanna. Við sem komin erum til vits og ára, höfum verið sjónarvottar að stórkostlegum straumhvörfum í lífi þjóðar vorrar. Við höfum sjeð bæina myndast og vaxa á svip- stundu upp í smámynd af stórborg, suma hverja. Við höfum sjeð sveitamenninguna, að vísu fábreytta og ófág- aða, en þó trausta og raungóða, þokast lengra og lengra út í skuggann, en geislana brotna að sama skapi meir og meir á stórborgamenningunni, og skrýða hana öllum litum regnbogans. Pað mætti nú máske kalla það sjálfhæðni að tala um stórborgamenningu hjer á landi. En sje nánar að gáð, verður það Ijóst, að sama fyrirbrigðið er á ferðinni hjer eins og á meðal stórþjóðanna, að hlutföllin milli lands- bygðarinnar og bæjanna síga óðum í sömu áttina hjer eins og þar. Við þurfum því að gera okkur Ijóst, hvert þessir straum- ar bera, svo að við getum vitað, hvort við eigum að gera nokkuð til þess að þrengja farveginn, eða hvort við eigum að dýpka hann. — — Myndun og vöxtur bæjanna hefir almennast verið álit- inn menningarauki, og er það líka á margan hátt. F*á er eins og nokkur hluti hinna dreifðu krafta þjóðarinnar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.