Hlín - 01.01.1924, Síða 62

Hlín - 01.01.1924, Síða 62
60 Hlín í fjallshlíð, veðurbarið á vetrum, en allaufgað á sumrum. Pað þroskast frá ári til árs, og dreifir frá sjer fræinu í allar áttir. Hitt, borgirnar, ér símatrje, sem sett hefir verið niður við þjóðveginn. Pað getur verið úr góðu efni, og vel um það búið á allan hátt, það stendur teinrjett og tignarlegt, og ber menningu síns tíma á sterkum og fögrum herðum. En það er svift lifandi sambandi við hina sífrjóu mold, svo að áður en varir hlýtur það að fúna og falla. Sje þá ekki lifandi skógur uppi í hlíðinni til þess að taka og láta í hinna stað, þá fellur sú menn- ing, sem á þeim hvílir, til grunna. Lifandi skógurinn er því stófn, sem aldrei má eyða um of, og altaf verður að halda í fullum þroska. Pað er eitt, sem við getum gert og eigum að gera til þesS að viðhalda þessum lifandi stofni, sveitamenning- unni, og það er að rækta landið, svo að sem flestir geti lifað þar góðu lífi. Pað mál er fyrsta og síðasta skylda bóndans. Það mál á að vera fyrsta og síðasta fram- kvæmdamál þjóðarinnar í heild. Pað mál er flestum öðr- um fremur bæði fjárhags- og menningarmál. Reyndar er það svo, að rökin fyrir því, að ekki borgi sig að rækta þetta og hitt, — að ekki borgi sig að rækta landið, í samanburði við eitt og annað, sem fyrir hendi er, þau eru altaf svo nærtæk og fljótfundin. En það sem best borgar sig í svipinn, er sjaldan hið nauðsynlegasta. Hugsum okkur einungis, ef foreldrarnir höguðu sjer þannig með uppeldi barna sinna; tækju það einungis strang-fjárhagslega. Hugsum okkur, að þau reiknuðu hvert viðvik, sem til uppeldis þeirra færi. Móðirin reikn- aði með næturvinnutaxta hverja stund, sem hún vaknaði til barnsins síns. Faðirinn reiknaði með vöxtum og vaxta- vöx|um hvern eyri, sem hann legði fram í þess þarfir. Mig grunar, að þá kæmi bráðlega fram sú kenning, að barnauppeldið væri Ijelegasta fyrirtækið, sem nokkur hefði með höndum. Og ef þafinig rök peninganna ein rjeðu,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.