Hlín - 01.01.1924, Qupperneq 67

Hlín - 01.01.1924, Qupperneq 67
Hlín 65 því upp, hvort hún megi ekki fá þennan rokk sem hún tiitekur. Nei, það var ómögulegt, hann hafði ekki efni á því. — En fyrir innan búðarborðið stóð maður og hlust- aði á þetta samtal, það var fornvinur hennar, en ekki þorðu þau að talast við, og rokklaus mátti hún fara úr búðinni. En þegar búið er að bera á skipið og Póra, ásamt hinu ferðafóikinu, var komin út á skipið, kemur piltur hlaupandi með rokk vel umbúinn og segist eiga að afhenda F*óru hann. »Ekki spurði jeg neins, því jeg vissi frá hverjum hann var, en sárt þótti mjer að geta aidrei þakkað gefandanum, jeg sá hann ekki framar.c Petta eru að vísu smáatriði, en þau geta snert tilfinn- ingar manns, engu síður en þótt stærri sýnist, en Þóra Ijet ekki slíkt á sig fá og var jafnglöð, þegar hún kom heim úr þessari ferð sem endranær. Sem kunnugt er átti Póra góð og efnileg börn, og fyrir þau lifði hún og stritaði, síglöð og ánægð, uns kraftarnir þrutu. — Síðast fluttist hún til Helgu systur sinnar að Hallsteinsnesi og andaðist þar. Helga var mjög lík Póru enda voru þær tvíburar, sama Ijetta lundin og þetta blíða viðmót, en hún þjáðist af miklu heilsuleysi, en bar það með framúrskarandi þol- inmæði og jafnaðargeði, og var síglöð, ef hún hafði viðþol. Pau hjón, Samúel og Helga, voru orðlögð fyrir gest- risni, og sjaldan bar þann gest að garði, að ekki mætti hann til að fá að heilsa upp á Helgu, jafnvel þó hún væri rúmliggjandi, og kom jafnan glaðari og fróðari af þeim fundi. — Mjer er fyrir barnsminni, hve glöð jeg var, ef jeg var send út að Hallsteinsnesi, allir voru svo glaðir í viðmóti, og sjaldan fórum við krakkarnir tóm- hent heim, enda voru þau hjón vel efnum búin. Pau áttu ekki börn, en fóstruðu fjölda barna, sem öll urðu nýt í mannfjelaginu, meðal þeirra var P. J. Thorsteinson kaupmaður, sem margir kannast við sem góðan dreng 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.