Hlín - 01.01.1941, Blaðsíða 30

Hlín - 01.01.1941, Blaðsíða 30
28 Hlín um og rjett til að boða trú. Þær heimta að sömu sið- ferðiskröfur sjeu gerðar til karla og kvenna. Þær telja sig jöfnum hæfileikum búnar og segjast líka hafa sömu ábyrgð á því, hvernig þær noti hæfileika sína. — Þess- ar ályktanir voru allar samþyktar með miklum at- kvæðamun, nema ályktunin um kosningarrjett kvenna. Sú ályktun mætti miklum mótmælum, og hjeldu marg- ir, sem annars voru málinu fylgjandi, að þetta myndi gera alt málið hlægilegt. En frú Eliztbeth Standton þótti atkvæðisrjetturinn mestu máli skifta, og gekk sú samþykt fram með litlum atkvæðamun. — Síðan þessi fundur vai1 haldinn eru nær hundrað ár liðin. Á þeim tíma hafa hinar ótrúlegustu breytingar orðið á mentun og frelsi kvenna. Jeg hef tengt frásagnir frá Hinu íslenska kvenfjelagi við þetta mál og vil þá bæta því við, að a fundi 18. marz 1894 flutti Ólafía Jóhannsdóttir langa ræðu þess efnis að útskýra rjettindi kvenna og hvað karlmenn hefðu til þess tíma gert til að stuðla að því að konur fengju aukin rjettindi, því að sjálfar hefðu þær engan áhuga á því haft. — Sagði hún nú mál til komið, að konur hugsuðu sjálfar um rjettindi sín og væru fúsar að bera skyldur í þjóðfjelaginu til jafns við karlmenn, ef þær öðluðust sömu rjettindi. Þess skal getið, að íslendingar voru á ýmsan hátt á undan öðrum þjóðum að auka rjettindi kvenna, en út í það skal ekki farið hjer, og væri þó sannarlega vert að minnast nú ýmsra góðra manna, sem stuðluðu að jafnrjetti kvenna í erfðamálum, sveitamálum og fleiru. Jeg mintist í upphafi þessa máls á, að konur hefðu ekki ætíð gætt fenginna rjettinda og því mist þau aft- ur. Og tók jeg nokkur dæmi um að það hafi tekið langan tíma að heimta þessi rjettindi aftur. — Nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.