Hlín - 01.01.1941, Page 91

Hlín - 01.01.1941, Page 91
Hlín 89 og jörðinni. Kona hans er Ragnheiður Lýðsdóttir frá Skriðnesenni. Sigríður fór þá til þeirra, og var hjá þeim til dauðadags. — Hún var þar sívinnandi, eins og hún hafði ávalt verið, og átti góða og rólega ellidaga. Það er nú eitt af því vandasama í lífinu að skifta um stöðu. Það er ekki ætíð erfiðleikalaust fyrir unga tengdadóttur, sem vill, að svo miklu leyti sem hægt er, fylgjast með tískunni, að láta öldruðu tengdamóðurina, sem hefir látið alt frá sjer, og tilheyrir gamla tíman- um, skilja sig og fylgjast með sjer inn í iðuköst nýja tímans, og una sjer þar. — Unga konan verður að hafa lipra og góða lund, til þess að geta leitt hjá sjer skoð- anamun, því altaf geta orðið deildar meiningar um eitt og annað. — Hún verður líka að hafa nægilegt ástríki, stundum til þess að þýða það sem kól, eða til þess að viðhalda því, sem bestu árin höfðu eftirskilið af yl og birtu, eins og hjá Sigríði, því að hún kom sólvermd frá móður og eiginmanni. — Henni myndi líka hafa brugð- ið við, ef hún hefði orðið að mæta kulda. En þess þurfti hún ekki, það var hlúð að henni til endadægurs af börnum hennar og tengdabörnum. Og samkomulag þeirra tengdamæðgnanna var hið besta, þrátt fyrir mjög ólíka skapgerð. — Fyrir fáum árum var Ragn- heiður að tala við frændkonu sína um Sigríði, og sagði þá: „Jeg held að jeg hafi aldrei þekt betri manneskju“. — Þetta er vel mælt, og jeg efast ekki um sannleiks- gildi þessara orða. — Jeg veit að Ragnheiður saknaði tengdamóður sinnar mikið, hún vissi að sá missir yrði aldrei bættur, og sætið hennar aldrei fylt. Þau Benedikt og Ragnheiður eiga þrjá drengi, sá elsti heitir Grímur. Sigríði þótti undurvænt um þá, „þeir eru svo stiltir“, sagði hún. — Eins og amma þeirra hafi að eihhverju leyti hjálpað til að móta þá á svipaðan hátt og hún hafði áður vanist. „Þeir eru líka svo ósköp góðir við mig“, sagði hún, Auðvitað hefir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.