Hlín - 01.01.1941, Blaðsíða 59

Hlín - 01.01.1941, Blaðsíða 59
Hlín 57 kennarinn okkar barnanna sögur, og kvöldið endaði með guðsorðalestri og söng. Þá var móður minni skemt, þegar allir unnu og miklu var afkastað. í búri og eldhúsi hafði hún margt að annast fyrir ut- an skömtunina, svo sem skyrgerð, brauðgerð og osta- gerð, en ekki síst bökun á sætabrauði handa gestum og messufólki, því það var svo sem sjálfsagt, að allir, langt að, fengju kaffi'. Sennilega var það guðsríki til gagns, því fleira kom fyrir það til kirkjunnar. — Á undan jól- um þótti mjer gaman að ýmsu annríkinu, eins og við að taka sundur ljósahjálmana og fægja þá og altaris- stikur og stjaka, en ekki síst að sjá steypt öll þau ósköp af tólgarkertum, sem til þurfti’. Sumt var steypt í blikkformum, en mest að fornum sið, þannig að ljósa- garn, sem strengt var í ramma, var dyfið endalaust niður í strokk með bræddri tólg uns kertin voru nógu digur. Oft voru fengnir handiðnaðarmenn að til að vihna hitt og þetta, og voru þá lengi til heimilis hjá okkur. T. d. trjesmiður til að gera húsabætur o. fl., járnsmiður var á hverjum vetri lengi við að smíða sitthvað, en einkum skeifur og hestskónagla óteljandi (því ekki þektust fjaðrir þá). — Einu sinni var söðlasmiður fenginn og var lengi að smíða hnakka, söðla og beisli. — í annað skifti var úrsmiður pantaður frá Eyrar- bakka. Hann tók sundur alla stóru klukkuna og önnur sigurverk staðarins með miklum spekingssvip. Það yf- irgekk minn skilning, hve klókur hann var að koma öllu saman á eftir. — Þá var og fenginn bókbindari, sam batt fjölda af skruddum og gylti þær á kjölinn, en þar að auki balsameraði hann kjölleðrið með reyk- elsislakki, svo ilminn lagði um stofuna. Það þótti mjer stórfínt. Enn var það, að móðir mín fjekk einn velmetinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.