Hlín - 01.01.1941, Blaðsíða 22

Hlín - 01.01.1941, Blaðsíða 22
20 Hlin Og vjer þekkjum árangurinn: hvítasunnu-undrið, kraftinn af hæ&um, sem þessum veiku og hrösulu mönnum var veittur, til að snúast með djörfung, með sitt lítilsvirta fagnaðarerindi, gegn dramblátri hernað- armenningu Rómverja — og sigra. Slíkur verður æfinlega árangurinn, þar sem vilji mannanna er í bæninni tengdur vilja himnanna. Þá streymir ofan krafturinn af hæðum, þá gerast máttar- verk á jörðu. Þess vegna segir Hallgrímur Pjetursson: „Bænin má aldrei bresta þig, búin er freisting ýmislig. Þá líf og sál er lúð og þjáð, lykill er hún að Drottins náð“. íH * Jeg vil nú snúa máli mínu til yðar, mæðranna, sem berið í brjósti eðlisgróna umhyggju fyrir hinni uppvax- andi kynslóð. — Ef þið skilduð það nógu vel, að maður- inn lifir ekki af einu saman brauði, andi hans og sál þarf næringu engu síður en líkaminn, ef takmarki lífs- ins á að vera náð, þá mundi áhuginn verða meiri fyrir hinni andlegu uppfræðslu en stundum á sjer stað. — Ef þið skilduð það, hvernig öll blessun hefur streymi yfir jörðina, fyrir starf þeirra manna, sem kunnað hafa að knýja á og láta opnast hin harðlæstu hlið orkunnar og máttarins með óþreytandi bænum sínum og vilja- magni, þá mundum við staldra við þessi orð: Eitt er nauðsynlegt! Sælt er hvert barn, sem lærir að biðja við móðurknje í öruggu trausti til föður lífsins. — Sá lykill, sem barn- inu er þannig fenginn að náð Drottins, er dýrmætari en alt annað, sem þú hlotnast. Því að það er lykillinn að sjálfum helgidóminum, að tilganginum með lífinu, að fullkomnun lífsins og fegurð. — Það er lykillinn að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.