Hlín - 01.01.1941, Blaðsíða 98

Hlín - 01.01.1941, Blaðsíða 98
96 Hlin angraðar og álíti að þær eigi líf sitt eða bú að verja. En þótt bíeitrið geti orsakað óþægindi og bólgu kring- um stunguna, er það þó jafnframt gott læknislyf, og þó sjerstaklega við gigtveiki. — í Mið-Evrópulöndunum, þar sem bíflugur hafa verið frá ómunatíð, var það al- gengt læknisráð, fram undir okkar tíma, að láta bí- flugur stinga gigtsjúka liminn eða líkamshlutann, þar sem gigtin hafði aðsetur sitt, og þótti löngum gefast vel. Nú er þetta bíeitur gert nothæft á annan hátt. — Fyrir rúmum tveim árum var mjer sent útlent tímarit, þar sem lýst var stóru bíflugnafyrirtæki í Austurríki, sem ekki var stofnað í þeim tilgangi einum að safna hunangi, heldur bíeitri. — Bíflugnabúin stóðu þar í löngum röðum, sennilega svo hundruðum skifti. Með- fram þeim sátu ungar stúlkur með bíflugnanet yfir höfðinu, og allstórt, hvítt þerriblað í kjöltunni. Þegar bíflugurnar settust á þerriblaðið, stjakaði stúlkan við flugunni, sem þá stakk eiturbroddi sínum í blaðið, en þerriblaðið drakk eitrið samstundis. Úr þessum þerri- blöðum var svo eitrið unnið á auðveldan hátt, og úr því búinn til gigtaráburður, sem læknarnir skrifa lyf- seðla sína upp á til lyfjabúðanna, og þær svo selja dýru verði. Jeg hef nú hjer að framan minst á aðeins örfá atriði af því, sem jeg þó svo gjarnan vildi hafa sagt, um lifn- aðarhætti bíflugnanna og nytsemi þeirra. — Eftir er nú aðeins að segja frá þeirri litlu tilraun, sem jeg gerði með bíflugnaræktun hjer á landi. Eftir að jeg hafði kynst hinu merkilega lífi og nvt- semi bíflugnanna, langaði mig til að fá úr því skorið, hvort hjer á landi væri sá gróður, sem bíflugurnar gætu unnið úr hunang, og í öðru lagi, hvort sumar- veðráttan væri nægilega hlý til þess að bíflugurnar gætu unnið að hunangssöfnun, og í þriðja lagi, hvort þær gætu lifað af hinn langa, íslenska vetur. — Jeg bar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.