Hlín - 01.01.1941, Side 143

Hlín - 01.01.1941, Side 143
Hlm 141 urs gat að líta ómælisvíðáttu af afrjettarlöndum glampandi í skínandi sólarljóma. Og svo i fjarska óslitin röð af fannhvítum jöklum. — Mig langaði helst til að vera þarna lengur, til þess að virða fyrir mjer þessa undrafegurð ,en samferðakonunum fanst anda kalt þar uppi, þær voru líka ljettklæddar og heitar af göng- unni þarna upp, en jeg hjelt á sjali á handleggnum, sem jeg sló yfir mig, er upp var komið, og það hlífði mjer við kuldanum. Sannaðist þar gamla málækið: »Oamlir eru jafnan elstir«, enda var jeg víst elsta konan í ferðinni (70 ára). 1 bakaleiðinni skoðuðum við foss í Þjórsá. Er hann þar sem áin rennur austan megin við Búrfell í Eystrihrepp. Fanst mjer hann einkennilega fallegur og nefnist hann Tröllkonuhlaup. eru í honum tveir griðarstórir klettar, með nokkuð breiðu millibili, og brýst vatnið þar fram með óhemjukrafti. — Er við hann tengd gömul munnmælasaga og er hún þannig: í fyrndinni áttu tvær tröllkonur að hafa búið þar innfrá, önnur i Búrfelli, en hin i Bjólfelli, sem stendur tmdir Heklurótunt austan Rangár. Eitt sinn átti svo smalamaður að hafa verið á reið þar innfrá, heyrir hann hljóð mikil og fer að hlusta, eru þá tröllkonurnar að kallast á millum bústaða sinna. — Segir þá önnur: »Systir, lánaðu mjer litla ketilinn þinn«. — Hin ansar: »Hvað vilt þú með hann?« Hin svarar: »Sjóða i honum mann«. — »Hvað heitir hann?« —- »Gissur á Botni, Gissur á Lækjarbotni«. — Maðttrinn tók þá á rás heim á leið, því hann var einmitt maðttrinn, sem átti að sjóða, og varð hann brátt var við, að tröllkonan veitti honurn eftirför. -■ Fór maðurinn alt hvað af tók þar til hann koni framundir Stóra- Klofa, sem þá var í bygð og kirkjustaður. Sást þá til ferða hans, og tröllkonan rjett á hælum hans. Var þá brugðið við, og kirkju- klukkunum hringt og þar með var manninum borgið. S. S. Kona á Vesturlandi skrifar: — Börnin fara mikið að heiman fyrir þá sök, að þau fá aklrei neitt ákveðið kaup, þó þau vinni áruni saman hjá foreldrunum. — Okkur hefur reynst gott að greiða þeim kaup þannig að leggja jafnóðum i bók fyrir þau, er þau svo nota, þegar þau vilja mentast síðar. — Þetta erþægilegra fyrir foreldrana en að snara öllu út i einu og skemtlilegra fyrir börnin. E. Af Vesturlandi er skrifad haustið 1940: — Þú hefur beðið mig að segja þjer frjettir af okkur hjer, en eins og þú veist nú erurn við svo fámenn hjer i dalnum að lítið ber til tíðinda. — Við tók- utn upp þann sið, eftir að þú heimsóttir okkur í fyrra vetur, að hafa frídag einu sinni í hálfum mánuði. Þá komum við saman
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.