Hlín - 01.01.1941, Side 18

Hlín - 01.01.1941, Side 18
16 Hlín í baráttunni við hrörnun og dauða stendur hann höll- um fæti. — Fyr eða síðar finnur hann, að ósigurinn er í nánd. — Með allri þverúð og stórmensku bæta menn ekki þumlungi við hæð sína. — Skilji menn það ekki, eða vilji ekki skilja, að orka sálarinnar streymir til vor utanað frá meir en að innan, fer fyrir þeim eins og jurtinni, sem lokar blöðum sínum og rót og þykist sjálfri sjer nóg. — Sálarlífið skrælnar og deyr. — Bæn- armaðurinn skilur afstöðu sína rjett: Guðs er að gefa, en það er vort að kunna að veita gjöfum hans mót- töku, jafnt andlegum sem líkamlegum. — Fyrst er að skilja það, að alt, sem vjer megnum, megnum vjer fyr- ir hans mátt, sem oss styrka gerir, því næst er að leyfa þessum mætti að streyma óhindruðum inn í hugskot vor. — Mesta skilyrðið fyrir því, að svo megi verða, er guSstraustið. Vjer verðum að læra að taka því sem að höndum ber með ró. — Óhjákvæmilega hljóta marg- ar vonir vorar að bíða skipbrot. Ýmislegt andstreymi ber altaf að höndum. Elli og dauði bíður vor allra. Þetta heyrir til rás heimsins, og verður svo að vera. Það er vilji Guðs. Hugurinn verður að taka sáttum við hina óhjákvæmilegu nauðsyn og beygja sig undir hana í þeirri trú, að hún sé leið að æðra tilgangi. — Þá, en ekki fyr, öðlast mannssálin frið og öryggi. Þá, en ekki fyr, höfum vjer sett vorn skammsýna vilja til hliðar, en beygt oss undir guðsvilja. — Það er þá fyrst, sem maðurinn er ekki lengur í uppreist gegn Guði, að máttur Guðs getur orðið sterkur í veikleika vorum. „Verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni“, var bæn- in, sem Meistarinn kendi lærisveinum sínum. Mennirnir berjast hvarvetna við það í smæð sinni að koma sínum eigin vilja í framkvæmd. Þessi vilji er iðulega sundurleitur og rangsnúinn, hann er skamm- sýnn og kemur oft illu einu til leiðar. Viljar mannanna rekast oft á og gera þannig hvern annan að engu eða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.