Hlín - 01.01.1941, Blaðsíða 133

Hlín - 01.01.1941, Blaðsíða 133
Hlín Í3Í Flestar bækur í bókasöfnum í einni sýslu um 1300 bindi (S.-Þing.) að meðaltali á safn inran sýslu rúmar 200 bækur. — Næst er Eyjafjarðarsýsla (um 1100). — Hæst meðaltal á safn innan sýslu er um 1000 bækur (Strandasýsla — 8 söfn), en meðaltal á safn á öllu landinu er 556 bækur. — Bókauðugasta safn er Bóka- safn Seltirninga, 2532 bækur. — Næst er Bókasafn Sljettuhrepps, N.-ísafj., 2045 bkæur. — 3. í röðinni er Bókasafn Mývetninga, 1938 bækur. Samkvæmt skýrslum voru notendur þeirra safna, sem styrk fengu, 7489, frá 4535 heimilum. — Hæsta notendatala frá einni sýslu (S.-Þing.) um 900, en fæst 71 (Snæf.). — Tala heimila, sem nota safnið, er hæst 414 (Eyjafj.). Bókaeign safnanna í byrjun ársins var tæplega 92 þúsund bindi, en í árslok tæplega 98 þúsund. Aukning á þessu ári því um 6000 bindi. — Mest aukning hjá einu var hjá Bókasafni Svarfdæla (Dalvík) 112 bindi. Útgjöld. Samanlögð útgjöld safnanna á árinu 1940 námu raunverulega um 45 þúsundum króna. — Til bóka og bókbands vörðu söfnin samtals um 39 þúsund- um. — Bækurnar kostuðu rúm 30 þúsund kr., en bók- bandið um 8 þúsund — Ekkert skal sagt um það, að hve góðum kjörum söfnin hafa komist. — Mætti að vísu fylgjast með því um bókakaupin, þótt það hlyti að kosta allmikla vinnu. — En eftirlit með bókbandi er miklu erfiðara, en þó líklega engu síður þörf á því. — Er hjer um svo háar upphæðir að ræða að taka þyrfti til athugunar, hvort ekki mætti, með föstu skipulagi, komast að betri kjörum en söfnin sæta nú. Um val bóka verður lítið sagt að þessu sinni, því tími hefur ekki verið til að rannsaka nákvæmlega skrárnar um fengnar bækur. — Ekki skal borið á móti því, að nauðsyn sje til að fylgjast með bókavali, en það tekur talsverðan tíma, einkum fyrst í stað, og ofmikil 9*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.