Hlín - 01.01.1941, Síða 66

Hlín - 01.01.1941, Síða 66
64 Hlín Og sjeð hef jeg rómað mjög, hve vel dafni og artist munaðarlausu drengirnir í Barnardohælunum ensku, sem aldrei þektu móður. — En hvað sem því líður hef- ur mjer ætíð fundist letrið á veggnum athyglisvert. Og jeg hef oft minst eigin reynslu frá því jeg var á 4.—6. ári. Þá var vinnukona hjá foreldrum mínum kölluð Dísa. Henni var að mestu falin umsjón með mjer, því mamma hafði þremur yngri systkinum mínum að sinna og í mörg önnur horn að líta. — Dísa átti dreng árinu eldri en jeg var og varð hann leikbróðir minn. — Nú varð sá gangur viðburðanna, að Dísa fjekk meiri mæt- ur á mjer en Tomma syni sínum. Hún sá ekki fyrir mjer sólina og ljet alt eftir mjer. Tomma var hún allar stundir að siða og sneypa, en jeg mátti alt. Hann gat hvorki setið nje staðið svo henni líkaði, en jeg hafði frjálst fullveldi jafnvel í sjermálum, sem móðir mín hafði undanþegið mínum afskiftum. Það fór nú svo, að henni fanst jeg fjarlægjast sig og hún varð afbrýðissöm við Dísu. Mjer fanst hinsvegar, sem jeg ætti tvær mæð- ur, og mat báðar mikils, og gott ef jeg ekki setti Dísu ögn hærra. Jeg veit ekki hvernig þessu hefði lyktað, ef ekki forlögin hefðu snúist á þá leið, að faðir minn fjekk Oddaprestakall og við fluttum þangað, en Dísa og Tommi urðu eftir í Reykjavík. — Dísu gleymi jeg aldrei, og man enn hennar kærleika, en eftir því sem mjer óx vit, sannfærðist jeg um, að uppeldi móður minnar var mjer hollast. — Sumir mundu segja, að uppeldið hjá Dísu hafi ekkert uppeldi verið og aðferðin siðspillandi. Jeg held hinsvegar, að góð viðleitni henn- ar og öll ástúð mjer til handa hafi aukið mjer þekk- ingu og verið mjer dýrmæt reynsla til leiðbeiningar í að skynja mun góðs og ills (vil jeg þó ekki stæra mig af ofviti í þeim vanda fram á þennan dag).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.