Valsblaðið - 01.05.2003, Blaðsíða 5

Valsblaðið - 01.05.2003, Blaðsíða 5
Valsmenn, léttir í lund Valsmenn, léttir í lund leikum á sérhverri stund. Kœtin kringum oss er hvergi erfjörugra en hér. Lífið er okkur svo kunnugt og kœrt, kringum oss gleði nú hlœr. Látum nú hijóma í söngvanna sal sveinar og meyjar í Vai. Já, Valmenn, við sýnum og sönnum söguna gömlu þá, að við séum menn með mönnum sem markinu skulu ná. Valmenn, léttir í lund....(lagið endurtekið) Vængjum þöndum Lag: Stefán Hilmarsson & Friðrik Sturluson Texti: Stefán Hilmarsson I gegnum tíðina traustir menn á tímamótum við stöndum enn með viljann að vopni lið viðhalda fomum sið Sem Gunnar forðum við höfum hér að Hlíðarenda vort höfuðver við eflumst við hverja þraut við sérhvem keppinaut Vaiur nú vœngjum þöndum við gefum engin grið Valur nú styrkir stöndwn og stefnum uppá við Sýnum nú megin og okkar mátt og markið setjum að venju hátt já tryggjum nú sigurinn til móts titilinn Valur nú vœngjum þöndum við gefum engin grið Valur nú styrkir stöndum og stefnum áfram Valur nú vcengjum þöndum við gefum engin grið Valur nú styrkir stöndum og stefnum uppá við 4 Huguekja sóknarprests Olafur Stefánsson Iþróttamaður ársins 2002 sýnir á sér nýjar hiiðar og ræðir andlega þœtti í íþróttaþjálfun. wvmvalur.is Arni Gunnar Ragnarsson vefstjóri Vals greinirfrá þróun heimasíðunnar og helstu nýjungum. lCEum Nýr íþróttafulltrúi Vals Þórður Jensson segirfrá staiji sínu sem íþróttafulltrúi. 36 Hver er Valsmaðurinn? Olafur Már Sigurðsson vill enga meðalmennsku lijá Val og vill sjá upphyggingu yngri flokka. Ný iþróttanámskrá Vals Sveinn Stefánsson framkvœmda stjóri greinirfrá því sem er efst á baugi hjá félaginu. 49 Valsfjölskyldan Svanur M. Gestsson og synir eru ákafir stuðningsnienn Vals. Kvennaknattspyrna Iris Andrésdóttir fyrirliði meistaraflokks Vals segir liðið til alls líklegt á nœstu árwn. Heima á Hlíðarenda Freyr Brynjarsson liandbolta- kappi býr á HUðarenda og stefnir hátt í vetur meðfélaginu. Valsblaöið • 55. árgangur 2003 Útgefandi: Knattspyrnufélagið Valur, Hlíöarenda við Laufásveg, sími 551 2187 og 551 1134, fax 562 37 34, www.valur.is Ritstjóri: Guðni Olgeirsson Ritnefnd: Þorgrímur Þráinsson, Guðni Olgeirsson, Grímur Sæmundsen og Sveinn Stefánsson. Auglysingar: Sveinn Stefánsson Ljósmyndir: Finnur Kári Guðnason, Guðni Olgeirsson, Sveinn Stefánsson, Sigurjón Ragnar o.fl. Umbrot, prentun og bókband: ísafoldarprentsmiðja ehf. Valsblaðið 2003 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.