Valsblaðið - 01.05.2003, Page 5
Valsmenn, léttir í lund
Valsmenn, léttir í lund
leikum á sérhverri stund.
Kœtin kringum oss er
hvergi erfjörugra en hér.
Lífið er okkur svo kunnugt og kœrt,
kringum oss gleði nú hlœr.
Látum nú hijóma í söngvanna sal
sveinar og meyjar í Vai.
Já, Valmenn, við sýnum og sönnum
söguna gömlu þá,
að við séum menn með mönnum
sem markinu skulu ná.
Valmenn, léttir í lund....(lagið endurtekið)
Vængjum þöndum
Lag: Stefán Hilmarsson
& Friðrik Sturluson
Texti: Stefán Hilmarsson
I gegnum tíðina traustir menn
á tímamótum við stöndum enn
með viljann að vopni lið
viðhalda fomum sið
Sem Gunnar forðum við höfum hér
að Hlíðarenda vort höfuðver
við eflumst við hverja þraut
við sérhvem keppinaut
Vaiur nú vœngjum þöndum
við gefum engin grið
Valur nú styrkir stöndwn
og stefnum uppá við
Sýnum nú megin og okkar mátt
og markið setjum að venju hátt
já tryggjum nú sigurinn
til móts titilinn
Valur nú vœngjum þöndum
við gefum engin grið
Valur nú styrkir stöndum
og stefnum áfram
Valur nú vcengjum þöndum
við gefum engin grið
Valur nú styrkir stöndum
og stefnum uppá við
4 Huguekja sóknarprests
Olafur Stefánsson
Iþróttamaður ársins 2002
sýnir á sér nýjar hiiðar og ræðir
andlega þœtti í íþróttaþjálfun.
wvmvalur.is
Arni Gunnar Ragnarsson
vefstjóri Vals greinirfrá þróun
heimasíðunnar og helstu
nýjungum.
lCEum
Nýr íþróttafulltrúi Vals
Þórður Jensson segirfrá
staiji sínu sem íþróttafulltrúi.
36 Hver er Valsmaðurinn?
Olafur Már Sigurðsson
vill enga meðalmennsku lijá Val
og vill sjá upphyggingu yngri
flokka.
Ný iþróttanámskrá Vals
Sveinn Stefánsson framkvœmda
stjóri greinirfrá því sem er
efst á baugi hjá félaginu.
49 Valsfjölskyldan
Svanur M. Gestsson og synir
eru ákafir stuðningsnienn Vals.
Kvennaknattspyrna
Iris Andrésdóttir fyrirliði
meistaraflokks Vals segir liðið
til alls líklegt á nœstu árwn.
Heima á Hlíðarenda
Freyr Brynjarsson liandbolta-
kappi býr á HUðarenda og
stefnir hátt í vetur meðfélaginu.
Valsblaöið • 55. árgangur 2003
Útgefandi: Knattspyrnufélagið Valur, Hlíöarenda við Laufásveg, sími 551 2187 og 551 1134, fax 562 37 34, www.valur.is
Ritstjóri: Guðni Olgeirsson
Ritnefnd: Þorgrímur Þráinsson, Guðni Olgeirsson, Grímur Sæmundsen og Sveinn Stefánsson.
Auglysingar: Sveinn Stefánsson
Ljósmyndir: Finnur Kári Guðnason, Guðni Olgeirsson, Sveinn Stefánsson, Sigurjón Ragnar o.fl.
Umbrot, prentun og bókband: ísafoldarprentsmiðja ehf.
Valsblaðið 2003
5