Valsblaðið - 01.05.2003, Side 86

Valsblaðið - 01.05.2003, Side 86
í tóbaksreyk eru meira en 4000 efnasambönd, þar af yfir 40 sem geta valdið krabbameini. Zippo BLASYRA Banvænt eitur. Var notað í fanga búðum nasista. BRENNISTEINSVETNI Mjög eitrað við innöndun. KVEIKJARABENSIN ROTTUEITUR POLONIUM 210 Mjög geislavirkt og getur valdið krabbameini. ASETON til aó hreinsa naglalakk. AMMONIAK Mest notað til að hreinsa klósett. ELDFLAUGAELDSNEYTI SKORDYRAEITUR KOLMONOXIÐ Eitrað við innöndun. Hætta á alvarlegu heilsutjóni vid inn- öndun vió langvarandi notkun. Getur skaðað barn í móóurkviði. NIKOTIN Eitrad við inntöku. Einn dropi drepur mús. Hægt er aó nálgast áhugavert efni um tóbak og tóbaksvarnir á heimasidu Tóbaksvarnanefndar, www.reyklaus.is - en þar er sömuleiðis ad finna slódir margra áluigaverdra aðila sem láta sig tóbaksmál varda.

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.