Valsblaðið - 01.05.2003, Qupperneq 13

Valsblaðið - 01.05.2003, Qupperneq 13
Eftir Þorgrím Þráinsson Ólafnr Stefánsson iþrottamaður ársins 2002 „Við ættum að hjálpa ein- staklingum að vera með góða siðvitund, hafa heild- arsýn á lífið, efla sköpunar- gáfuna, vera kærleiksríkir, bera virðingu fyrir félagan- um og vera sterkir í mót- læti,“ segir Valsmaðurinn og íþróttamaður ársins 2002, Ólafur Stefánsson í viðtali við Valsblaðið. „Ég gerði mér aldrei sérstaka grein fyrir því að ég ætti möguleika á að verða handknattleiksmaður í heimsklassa og trúi því varla enn. Ég held að það sé oft þannig að fólk, sent nær árangri í leik eða starfi, er ekki sérstaklega meðvitað urn að það sé að skara fram úr. Það er miklu frekar að afreksmenn finni fyrir því í umhyerfmu, hjá fjölmiðlum, fólk- inu sem stendur þeim næst. Ég hef reyndar aldrei upplifað mig sem heimsklassa leikmann enda annarra að dæma um það.“ Þetta segir Valsmaðurinn Ólafur Stef- ánsson, íþróttamaður ársins árið 2002, aðspurður í viðtali við Valsblaðið hvenær hann hafi gert sér grein fyrir því að hann hefði alla burði til að verða heimsklassa leikmaður. Iþróttaferill Ólafs hefur verið samfelld sigurganga frá því hann óx upp úr hægra horninu í stórskyttu og tæknitröll. Hann og jafn- aldrar hans í Val urðu Islandsmeistarar ár eftir ár, bæði í yngri flokkunum og meistaraflokki og var ekki við öðru að búast en að Ólafur rnyndi reyna fyrir sér í meira krefjandi umhverfi. Hann gerðist leikmaður Wuppertal í Þýskalandi fyrir 7 árum en gerði svo garðinn heldur betur frægan með Magdeburg, undir stjóm Al- freðs Gíslasonar. Hann varð ekki bara Þýskalandsmeistari og Evrópumeistari félagsliða heldur ennfremur valinn besti leikmaður þýsku deildarinnar tvö ár í röð — sem segir allt sern segja þarf um af- reksmanninn Ólaf Stefánsson. Valsmað- urinn hefur verið valinn í heimsliðið sem og orðið markahæstur á Evrópumeistara- móti landsliða. Samt virðist hann alltaf einbeita sér að því að láta leikmenn í kringunt sig blómstra, eigingirni er ekki fyrir að fara hjá honum. Um þessar mundir er Ólafur á sínu fyrsta ári með spænska stórliðinu Ciudad Real og þegar þetta er skrifað hefur liðið ekki tapað leik í deildinni. Draumur hans er án efa sá að verða Spánarmeistari og skáka þar með hinu stórliðinu, Barcelona. Þrátt fyrir mikla baráttu á Spáni eru krefj- andi verkefni framundan með landsliðinu, heimsmeistaramótið í janúar og Ólympíu- leikarnir í Grikklandi á miðju sumri. Að margra mati er Ólafur sér á báti hvað varðar andlegan styrk og huglægan undirbúning fyrir leiki. Flestir þjálfarar gera sér grein fyrir því að fyrr en síðar kemur að ákveðnum endapunkti hvað varðar líkamlegt atgervi en það er óplægður akur í þjálfun að vinna með hina sálrænu hlið leikntanna. Valsblaðið ákvað að þreifa á hjartslætti Ólafs, sem á Valsblaðið 2003 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.