Valsblaðið - 01.05.2003, Blaðsíða 9

Valsblaðið - 01.05.2003, Blaðsíða 9
Baldur P. Bjarnason húsvörður hœtti störfum í árslok 2002 en liann hafði árum saman sinnt störfum sínum af alúð og samviskusemi. bygginga), tímasetningar og fjármögnun framkvæmda. Var kveðið á um að gerð þessa viðauka yrði lokið fyrir síðustu áramót. Stjórn Vals skipaði í nóvember 2002 ráðgjafanefnd sérfróðra aðila unt tækni- lega útfærslu uppbyggingar á Hlíðar- enda. í nefndinni sátu verkfræðingar, arkitektar, tæknifræðingur og íþrótta- kennari. Var Sigurður Lárus Hólm skip- aður formaður, en í nefndina með honum völdust Torfi Magnússon, Hrólfur Jóns- son, Guðmundur Þorbjömsson, Ulfar Másson og Kristján Asgeirsson. Fyrsta verk þessarar nefndar var að gera þarfagreiningu og forsögn að þeim mann- virkjum sem reisa ætti að Hlíðarenda og samþættingu þeirra við núverandi mann- virki. Vann nefndin frábært verk í þessu efni, sem skilað var í skýrslu í byrjun febr- úar sl. og hefur hún verið notuð af samn- ingsaðilum sem viðmiðun um hvemig staðið yrði að uppbyggingu á Hlíðarenda. Þá gerði þaifagreiningamefndin, eins og hún er jafnan kölluð, framkvæmdaáætlun, sem byggði á fyrrgreindri skýrslu, sem tók mið af því að raska sem minnst daglegu starfi á Hlíðarenda á framkvæmdatíma og tryggja öryggi iðkenda. Þessi fram- kvæmdaáætlun hefur einnig nýst viðræðu- nefnd Vals vel í áframhaldandi samning- um við Reykjavíkurborg. Því miður hefur vinna við frágang fyrr- greinds viðaukasamnings tafist af ýmsum orsökum, m.a. vegna þess að deiliskipu- lag fyrir Hlíðarendareit, sem var forsenda fyrir frekari útfærslu rammasamningsins Elín Elísabet Baldursdóttir og Sverrir Traustason standa vaktina í Valsheimilinu. frá maí 2002, var ekki endanlega sam- þykkt fyrr en 15. júlí sl. Hefur viðræðunefndin, sem í sátu sem fyrr, Grímur Sæmundsen, Hörður Gunn- arsson og Reynir Vignir átt fjölda funda með embættismannanefnd borgarinnar til að þoka málum áleiðis. Einnig hefur verið fundað með nýjum borgarstjóra, Þórólfi Arnasyni. Þá hefur verið fundað með skólamála- yfirvöldum, þ.m.t. menntamálaráðherra o.fl. til að kanna möguleika á rekstrar- legu samstarfí m.t.t. nýtingar hinna nýju mannvirkja. Síðast en ekki síst hefur verið fundað með öllum helstu verktökum landsins, fasteignasölum o.fl. sem hafa sýnt nýjunt uppbyggingarreit fyrir atvinnu- og íbúð- arhúsnæði í eigu félagsins ntikinn áhuga. Tillaga að viðaukasamningi Vals og Reykjavíkurborgar var kynnt í borgarráði þann 4. nóvember sl. og standa vonir til þess að samningsaðilar skrifi undir við- aukann fyrir áramót. Hefðbundið starf Haldið hefur verið áfram starfi fyrri stjómar unt festu í rekstri félagsins. A yf- irstandandi ári hefur félagið verið rekið í samræmi við nákvæma rekstraráætlun og gerð hafa verið rekstrarupppgjör í lok hvers mánaðar og þau borin saman við' rekstraráætlun líkt og þekkist í fyrir- tækjarekstri. Hafa rekstrarmarkmið um að félagið sé rekið réttu megin við strik- ið, eins og kallað er, gengið eftir. Þá er fjárreiðunefnd starfandi sem fyrr. en eng- ar heimildir em til að skuldbinda félagið nema með samþykki þeirrar nefndar. Aðalstjóm Vals 2003 - 2004 á fundi að Hlíðarenda. Efri röð frá vinstri: Hans Herbertsson og Grímur Sœmundsen formaður. Fremri röð frá vinstri: Karl Axelsson, Arni Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Hörður Gunnarsson og Haraldur Daði Ragnarsson. A myndina vantar Börk Edvardsson og Svala Björgvinsson. Valsblaðið 2003 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.