Valsblaðið - 01.05.2003, Side 56

Valsblaðið - 01.05.2003, Side 56
Bmgðið á leik í Hljómskálagarðinum. I Sumarbúðum í borg er margt skemmtilegt í boðifyrir krakkana. Soffía Ámundadóttir leikskólakenn- ari, nemi í táknmálsfræðum við Háskóla Islands, leikmaður í knatt- spyrnu með Val í 20 ár og betur þekkt í Val sem Sossa, var ráðinn skólastjóri Sumarbúða í borg og var hún mjög ánægð með sumarið. Sossa vill homa eftiríarandi á fram- færi um starfið síðastliðið sumar Síðasta sumar í Sumarbúðum í borg gekk vel í alla staði og var þátttaka fram- ar vonum. Gengið var um hverfm og auglýst vel hvað væri í boði á Valssvæð- inu. Undirtektir voru góðar og milli 50 - 70 börn tóku þátt í fjórum tveggja vikna námskeiðum var 50 - 70 sem er mjög gott ef tekið mið af síðustu 3-5 árum. Ákveðið var að breyta dagskránni þó nokkuð og ekki var annað að sjá en börnin væru ánægð með þær breytingar. 56 Valsblaðið 2003

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.