Valsblaðið - 01.05.2003, Blaðsíða 6

Valsblaðið - 01.05.2003, Blaðsíða 6
Ársskýrsla aðalstjórnar 2002 Gríimtr Scemundsen formaður Knattspyrnufélagsins Vals flytur ávarp 11. maí 2003 við brjóstmyndina afséra Friðriki Fiðrikssyni. Starfsár stjórnar 2002 - 2003 var óvenju stutt þar sem aðalfundur félagsins árið 2002 frestaðist fram í lok október vegna samningaviðræðna Vals og Reykjavíkur- borgar fyrr á árinu. Á þeim fundi gekk m.a. Reynir Vignir, formaður félagsins sl. 8 ár, úr stjórninni og voru honum þökkuð frábær störf fyrir Val. Reynir var kvaddur nteð viðhöfn á gamlársdag og er þeim viðburði gerð betri skil á öðrum stað í Valsblaðinu. Aðalfundur ársins 2003 var síðan haldinn þann 29. apríl sl. Ingólfur Frið- jónsson, ritari gekk þá úr stjórn og voru honum þökkuð heilladrjúg störf og stuðningur við Val í langan tíma. Árni Magnússon, fv. skólastjóri Hlíðaskóla, tók sæti í stjórninni í hans stað. Vænta menn mikils af reynslu Áma til stuðn- ings og leiðbeiningar við útbreiðslustarf félagsins. Annars var stjórnin þannig skipuð: Grímur Sæmundsen, formaður Hörður Gunnarsson, varaformaður Svali Björgvinsson, ritari Hans Herbertssson, gjaldkeri Árni Magnússon, meðstjórnandi Karl Axelsson, meðsjórnandi Jón S. Helgason, formaður knattspyrnudeildar Haraldur Daði Ragnarsson, formaður handknattleiksdeildar Guðmundur Guðjónsson, formaður köifuknattleiksdeildar Um síðustu áramót hætti Baldur Þ. Bjarnason, húsvörður störfum vegna aldurs eftir 14 ára starf að Hlíðarenda. Voru honum þökkuð vel unnin störf með veglegum hætti í tengslum við undan- úrslitaleik karlaliðs félagsins við Aftur- eldingu í bikarkeppni HSÍ þann 12. febr- úar síðastliðinn. Svanur Gestsson, sem er mörgum Valsmönnum að góðu kunnur, hefur ver- ið ráðinn til húsvörslu og umsjónarstarfa að Hlíðarenda og er hann boðinn vel- kominn til starfa. Vinnur hann þar við hlið Elínar Elísabetar Baldursdóttur, sem hefur áunnið sér traust og vinsældir Vals- manna fyrir ljúfa framkomu og dugnað, og Sverris Traustasonar, sem enn leggur gjörva hönd að verki á Hlíðarenda í 6 Valsblaðíð 2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.