Valsblaðið - 01.05.2003, Qupperneq 24

Valsblaðið - 01.05.2003, Qupperneq 24
Framtíðarfólk unarstaður heidur ferðamátii fltli Atlason er leikmaður í drengjaflokki í körfubolta Fæðingardagur og ár: 21 maí, 1985. Nám: Náttúrufræðibraut í MH. Kærasta: Engin. Einhver í sigtinu: Já já nokkrar. Hvað ætlar þú að verða: Ég er ekki viss, en í draumaheiminum mínum væri ég heimsfrægur kvikmyndaleik- stjóri og rokkstjarna í aukavinnu. Hvað gætir þú aldrei hugsað þér að verða: Prófarkalesari eða námsráðgjaft. Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Það mun margt gott gerast en líka sumt ekki eins gott. Af hverju körfubolti: Ég hef alltaf þurft að hreyfa mig mikið og ég verð rosalega eirðarlaus ef ég mæti ekki á æfingu í nokkra daga. Ég valdi körf- una út af því að ég var bestur í henni en ég æfði líka fótbolta á tírna- bili þegar ég var yngri. Eftirminnilegast úr boltanum: Örugg- lega þegar við unnum B-meistaratitil á Göteborg basketball festival. Það er eini titillinn minn fyrir utan þegar ég vann streetballkeppni vinnuskólans. Ein setning eftir tímabilið: Það tróð NBA leikmaður yftr mig á þessu tímabili nn'nu sem skiptinemi í Bandaríkjunum. Skemmtilegustu mistök: Þegar ég var busi í MH bauð eldri nemi mér tvo kosti, að glósa fyrir hann eða drekka lítra af mysu. Ég tók mysuna en tók ekki eftir því að þetta var mysa til matargerðar svo ég varð veikur og varð að fara heim. Mesta prakkarastrik: Ég og Teddi vin- ur minn vorum ekki komnir í neina vinnu í byrjun seinasta sumar svo við keyptum vatnsblöðnar og sátum fyrir Helga vini okkar þegar hann kom heim úr vinnunni. Hann var ekki sáttur. Stærsta stundin: Þegar ég fæddist. Athyglisverðasti leikmaður í meistara- tlokki: Leifur vélbyssukjaftur Amason. Hver á ljótasta bílinn: Maggi á eld- gamla ryðgaða Lödu með skotgötum á. Hann er samt ótrulega töff. Hvað lýsir þínum húmor best: Stórir ljóskastarar eins og eru á fótboltavöllum. Fleygustu orð: „Hamingjan er ekki ákvörðunarstaður heldur ferðamáti", sem hinn mæti maður og eigandi tímaritsins Playboy Hugh Hefner sagði eitt sinn. Mottó: Það er ótrúleg klisja að segja að maður reyni alltaf að leggja sig allan fram í því sem maður er að gera, en ég reyni að gera það. Fyrirmynd í boltanum: Jón Arnór Stefánsson. Við hvaða aðstæður líður þér best: Sofandi í rúminu. Hvaða setningu notarðu oftast: Hæ. Næst mest nota ég: „Bæ.“ Skemmtilegustu gallarnir: Það hefur oft verið gert grín að mér fyrir það hvernig ég segi já. Hvað er það fallegasta sem hefur verið sagt við þig: Atli, þú ert ágætur. Fullkomið laugardagskvöld: Bara að vera með vinum mínum og gera eitt- hvað skemmtilegt. Hvaða flík þykir þér vænst um: Úlpuna mína er ég búinn að eiga síð- an ég var 13 ára svo ég er farinn að tengjast henni svolítið. Besti söngvari: John Lennon. Besta hljómsveit: Ég segi Muse því ég ætla á tónleikanna. Besta bíómynd: Nói Albínói. Besta bók: Hundrað ára einsemd eftir Gabriel Garcia Marquez. Besta lag: Disco 2000 með Pulp. Uppáhaldsvefsíðan: Ég veit það ekki. Eftir hverju sérðu mest: Engu sér- stöku en það væri gaman ef ég hefði byrjað í körfunni fyrr, ég byrjaði 12 ára, og æft mig fullt þannig að ég væri með betri tækni núna. Ef þú yrðir að vera einhver annar: Myndi ég vera Bill Gates út af því hann á svo mikinn pening. Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd- ir þú gera: Mér finnst fáránlegt að það sé ekki kvennakörfubolti í Val og ég myndi gera eitthvað í því. Valsblaðið 2003
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.