Valsblaðið - 01.05.2003, Síða 19

Valsblaðið - 01.05.2003, Síða 19
Framtíðarfólk verðj veldi enna i handbolta Sígurlaug Rúna Rúnarsdóttir er leikmaður í meistaraflokki kvenna í handbolta Fæðingardagur og ár: 31. janúar 1979. Nám: Eg er að læra dönsku í Háskóla Islands. Staða í liðinu: Eg er miðjumaður og fyrirliði. Hversu marga leiki hefur þú spilað með meistaraflokki: Rúmlega 200. Kærasti: Stefán Karlsson. Hvað ætlar þú að verða: Dönskukennari. Hvað gætir þú aldrei hugsað þér að verða: Tannlæknir. Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Að verða betri í handbolta og verða Islandsmeistari. Afhverju handbolti: Af því að þetta er inniíþrótt (við búum á íslandi) og að maður fær svo mikla útrás. Eftirminnilegast úr boltanum: Þegar við urðum bikarmeistarar árið 2000. Ein setning eftir síðasta tímabil: Það er ömurlegt að vera bara miðlungslið. Skemmtilegustu mistök: Þegar ég ruglaði Heru saman við Örnu. Mesta prakkarastrik: Þegar Arnar og Bjarki voru að passa upp á flugeldana í fjósinu fyrir einhverjum árum síðan. Við stelpurnar settum á okkur húfur og sólgleraugu og gerðum svo mikinn draugagang að Bjarki... Fyndnasta atvik: ...var orðinn svo hræddur að hann tók á móti okkur með gaffal í hendinni. Stærsta stundin: Þegar ég spilaði bik- arúrslitaleik 1997 í höllinni og þvílíkt stress. Ég gleymi þessum degi aldrei þótt við töpuðum. Hvað hlæir þig í sturtu: Elva að klappa. Athyglisverðasti leikmaður í meistara- flokki: Ég veit það ekki, ætli það sé ekki Hafrún því hún hefur mjög frjálslega framkomu. Hver á ljótasta bílinn: Drífa, bíllinn hennar er samt svolítð töff því að hann er í Valslitunum. Hvað lýsir þínum húmor best: Að það fer ekki fram hjá neinum þegar að ég er segja brandara því ég hlæ lang mest (til hvers að segja brandara ef manni finnst það ekki einu sinni fynd- ið sjálfum!!!!). Fleygustu orð: Lengi getur vont versnað. Mottó: Að Valur verði kvennaveldi í handboltanaum. Fyrirmynd í boltanum: Ólafur Stef- ánsson. Leyndasti draumur: Að syngja með Spice girls á tónleikum. Við hvaða aðstæður líður þér best: Þegar að við enim fimm mörkum yfir og einungis ein mínúta eftir af leikn- um. Hvaða setningu notarðu oftast: Það var rétt... Skemmtulegustu gallarnir: Þegar ég segi alltaf punch línuna áður en sagan kemur. Hvað er það fallegasta sem hefur verið sagt við þig: Þú getur alveg stokkið upp og skorað fyrir utan punkta. Fullkomið laugardagskvöld: Að vera með handboltastelp- unum og ein vika í leik. Besti söngvari: Stefán Hilm- arsson. Besta hljómsveit: Sálin. Besta bíómynd: Brave heart. Besta bók: Napoleonskjölin eftir Arnald Indriðason. Besta lag: Valslagið. Eftir hverju sérðu mest: Engu... mað- ur lærir af reynslunni. Ef þú yrðir að vera einhver annar: Stefán Karlsson (hver myndi ekki vilja eiga mig sem kærustu). 4 orð um þjálfara þinn: Forvitin, fyndin, æst og hreinskilin. Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd- ir þú gera: Ég myndi byggja klefa með heitum potti, gufu og sérnudd- herbergi (með nuddara) handa meist- araflokki kvenna bæði í fótbolta og handbolta. Valsblaðið 2003 ■
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.