Valsblaðið - 01.05.2003, Síða 30

Valsblaðið - 01.05.2003, Síða 30
Elísabet og Gylfi spila fótbolta á brúðkaupsdaginn sumarið 2003. Elísabet með stúlkum úr 5. flokki í knattspyrnu 2003 - 2004. Signý Heiða Guðnadóttir aðstoðarþjálfari er einnig í hópnum. Elísabet Gunnarsdóttir og Gylfi Sig- urðsson gengu í það heilaga 30. ágúst síðastliðið sumar og var þá mikið um dýrðir. Elísabet var í haust ráðinn þjálfari meistarailokks kvenna hjá Val og Gylfi var ráðinn þjáifari hjá 5. fiokki karla en þau hafa bæði mikla reynslu af þjálfun og eru Valsmönnum að góðu kunn. Elísabet hóf þjálfaraferil sinn hjá Val 1993 sem aðstoðarþjálfari 4. og 5. flokks kvenna. Hún þjálfaði yngri flokka kvenna síðan allt frá 6. flokki - 2. flokks. Hún þjálfaði þá margar af þeim efnilegu leik- mönnum sem nú eru í meistaraflokki kvenna. Árið 2001 breytti hún til og tók að sér þjálfun meistaraflokks kvenna í Vestmannaeyjum hjá ÍBV. Árið 2002 - 2003 þjálfaði hún 2. flokk kvenna hjá Breiðablik. Auk þess hefur hún þjálfað í knattspyrnuakademíu Islands frá 2002. Hún er íþróttakennari að mennt og hefur lokið A-B-C-D stigi KSÍ í þjálfun. Gylfi hóf þjálfaraferilinn árið 1994 hjá Sindra á Homafirði sem þjálfari 6. og 7. flokks drengja. Þjálfaði síðan U12 lið í Bandaríkjunum í eitt ár áður en hann kom til Vals árið 1998 þar sem hann tók að sér þjálfun yngri flokka kvenna ásamt Elísabetu. Árið 2000 - 2001 þjálfaði hann 5. flokk karla hjá Val. Hann er íþróttakenn- ari að mennt og hefur lokið A-B-C stigi KSÍ í þjálfun. Þau segja að góður þjálfari þurfi að vera skipulagður, hafa mikinn áhuga á starfinu og vera góð fyrirmynd iðkenda sinna. Þjálfarar þurfi að auki að geta tek- ið gagnrýni og læra að vinna með hana því þjálfarar séu sífellt að læra og sjá nýja hluti í starfmu. Þeim finnst forgangsmál að lagfæra 30 Valsblaðið 2003
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.