Valsblaðið - 01.05.2003, Side 76
Framtíðin
uppnyggingu
Framkvœmdasamningur um uppbyggingu á íþróttamannvirkjum á Hlíðarenda undir-
ritaður í Valsheimilinu 17. des. 2003. Frá vinstri: Anna Kristinsdóttir formaður ÍTR,
Þórólfur Amason borgarstjóri, Grínutr Sœmundsen formaður Vals og Hörður
Gunnarsson varaformaður. Borgarráð hafði áður samþykkt samninginn samhljóða áfitndi
16. desember. Samningurínn er gríðalega mikilvœgur fyrir alla uppbyggingu
íþróttasvœðisins á Hlíðarenda.
Kampakátir forystumenn Vals með borgarstjóra að lokinni undirritun framkvœmda-
samningsins. I samningnum er m.a. gert ráð Jyrir framkvœmdum við nýtt íþróttahús,
búningsklefa, tengibyggingar, knattspyrnuvelli og œfingasvœði. Þá er um það samið að
Reykjavíkurborg muni annast gerð gervigrasvallar á félagssvœði Vals og skal þeirri
framkvœmd lokið fyrir árslok 2007. Frá vinstri: Hörður Gunnarsson, Þórólfur Árnason,
Grímitr Sœmundsen og Reynir Vignir fyrrverandi formaður Vals.
VALSSÖNGVAR
Sigurvegarar
Sigurvegarar, sigurvegarar,
viðerum sigur..., sigurvegarar
Sigurvegarar, sigurvegarar við erum
sigurvegararnir hér.
Á íslandsmótinu, á íslandsmótinu,
á íslandsmót..., á íslandmótinu
Á íslandmótinu, á íslandsmótinu,
í úrslitin við ætlum alla leið.
I Valstreyjum
Texti: Sæunn Sif Heiðarsdóttir 5. flokki
kvenna í knattspyrnu, við lag úr Litlu haf-
meyjunni. Samið sumarið 2003 í tengslum
við pæjumót á Siglufirði.
Hjá Val er sífelld sæla
ég segi og skrifa það
við skorum svo mörg já mörkin
að það þarf að skrifa á þlað
við höldumsvo alltaf áfram
og gefumst því aldei upp.
Ég segi þér Valur rokkar
það þarf ekki að sanna það.
ÓJÁ!
í Valstreyjum, í Valstreyjum
það er svo gaman - spilum já saman
skorum svo mörk
það vilja allir vera í Val
því aö það er svo gaman þar
við erum þar, við verðum þar - alltaf í Val
Það búa litlir dvergar
í Sleggjubeinsdal
Það búa litlir dvergar í Sleggjubeinsdal.
Þeir fluttu allir í bæinn sem gengu í Val.
- Þú skalt í Val, þú skalt í Val, þú skalt í
Val, þúskaltíVal.
Og þannig varð hún til þessi risasókn í Val.
Það búa litlir dvergar í Sleggjubeinsdal.
Þeir fluttu allir í bæinn sem gengu í Val.
- Þú skalt í Val, þú skalt í Val, þú skalt f
Val, þú skaltíVal.
Og þannig varð hún til þessi risavörn í Val...
76
Valsblaðið 2003