Valsblaðið - 01.05.2003, Blaðsíða 45

Valsblaðið - 01.05.2003, Blaðsíða 45
Af spjöldum sögunnan Loftmynd af Melunum í Reykjavík. Fyrstu fjórír vellir Vals eru merktir inn á myndina og auk þess völlur íþróttasambands Reykjavíkur (ÍSR). hafði lagt ríkt á við þá að sýna félagslyndi og vera góðir hvorir við aðra. Gekk ég því til hans og spurði í meðaumkunarrómi: „Hafa þeir verið vondir við þig og rekið þig úr leiknum?" Hann leit forviða á mig og sagði: „Nei!“ „Af hverju ertu þá ekki í leiknum?" Hann svaraði: „Eg er í leikn- um, ég er markmaður og stend hér í gulli (goal).“ Ég sá, að ég skildi ekki, sagði samt ekki meira, en sá ekkert gull.“ Fyrsti Valsvöllurinn var vígður 6. ágúst 1911. Sr. Friðrik vígði völlinn og helgaði hann Drottni. Hann hélt ræðu og skilgreindi staðalinn fyrir knattspymuna í Val. „Fair play“ heitir vígsluræðan. Al- þjóða knattspyrnusambandið (FIFA) tók upp þráðinn 90 áruin síðar: „FIFA acti- vely encourages Fair Play throughout the football community. Every year, we org- anize the FIFA Fair Play Day.“ Sr. Frið- rik reis alla tíð hátt, en ef til vill reis hann hæst -með drengjunum sínum í Val sumarið 1911. Valur fékk ekki lengi að njóta ávaxta síns eríiðis, því 2 árum eftir að farið var að nota völlinn voru lagðir yfir hann jámbrautarteinar. Þeir einu sent lagðir hafa verið í landinu. Járnbrautin flutti grjót úr Öskjuhlíðinni í hafnargarðana við Reykjavíkurhöfn. Það má því segja að fyrsti Valsvöllurinn hafi orðið fyrir járnbrautarlest. Valsmenn létu það ekki á sig fá. Það var ekki um annað að ræða en að gera nýjan völl. Fullir af áhuga fengu þeir leyfi bæjarstjórnar til þess að flytja sig um set, eða nokkru sunnar á Melana. Þar var hreinsað grjót og gerður nýr völl- ur á skömmum tíma. Sá völlur var þar sem nú eru bílastæði Háskólabíós við enda gömlu Loftskeytastöðvarinnar. A þessum ámm var rnikið byggt og fleira en höfnin. Loftskeytastöðin var byggð 1917 - 1918 og hjá henni 75 nietra hátt mastur. Vildi þá ekki betur til en svo að eitt af stuðningsstögunum, sem þurfti til stuðnings mastrinu, varð að steypa niður í miðjan Valsvöllinn. í aðeins þrjú ár naut félagið þessa vallar. Það var líkt og allar framfarir í Reykjavík gengju yfir fé- lagið, í annað skiptið á 6 ámm missti fé- lagið völlinn sinn. Ekki voru árar þó lagðar í bát. Melavöllur íþróttasambands Reykja- víkur (ÍSR) hafði verið reistur 1911 og á honum æfðu KR, Fram og Víkingur. Val- ur var ekki meðlimur í ÍSR, sem hafði hlutafélag um völlinn. Ekki kom til greina að félagið fengi aðild að Mela- velli ISR. Valsmenn, fullir af krafti og gleði sem fyrr, héldu nú norður fyrir jámbrautarlínuna og ruddu sinn þriðja völl. Var hann að hálfu þar sem fyrsti völlurinn stóð, en norðan við járnbraut- arteinana og nær þeim stað er nú stendur Þjóðarbókhlaðan. A þessum velli fengu Valsmenn að æfa óáreittir í 7 ár. Árið 1925 fauk girðingin umhverfis gamla Melavöll ÍSR og þar sem völlurinn sá skagaði út í fyrirhugaða Hringbraut, var ákveðið að flytja hann á Valsvöllinn rniðjan! Svo enn vom yfirvöldin að verki og lögðu þriðja Valsvöllinn í rúst. En fátt er svo með öllu illt. I stað hlutafélagsvallarins var byggður bæjarvöllur, Melavöllurinn, sem stóð til skamms tíma við Suðurgötu og Hring- braut. Þriðji Valsvöllurinn varð að hopa til suðurs undan framkvæmdum við nýja Melavöllinn. Sú leið var fær þar sem búið var að fjarlægja járnbrautarteinana. Fjórði og síðasti Valsvöllurinn á Melun- um var nákvæmlega þar sent sá fyrsti hafði staðið. Auk þess að eiga þann völl, einkum fyrir yngri flokka sína, átti Valur nú sama rétt og önnur félög í bænunt til nýja Melavallarins, sem nýttur var af meistaraflokkum félaganna. Framhald í nœsta Valsblaði. Valsblaðið 2003 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.