Valsblaðið - 01.05.2003, Síða 43

Valsblaðið - 01.05.2003, Síða 43
* Sjötti flokkur kvenna er mjög efnilegur og í hópnum var blanda af nýjum og leik- reyndum stelpum sem unnu til verðlauna á nánast öllum mótum sem flokkurinn tók þátt í, þ.e. pæjumóti á Siglufirði, Nóatúnsmóti og Gull- og silfurmóti. Meistaraflokkur og Z. flokkur kvenna Kvennaráð undir forystu Bjöms Guð- bjömssonar hefur haft veg og vanda að starfi 2. flokks og meistaraflokks kvenna á árinu. Almennt gekk starfið vel og stendur þar upp úr bikarmeistaratitill og Reykjavíkurmeistaratitill meistaraflokks kvenna. Þriðja sæti á íslandsmóti þótti heldur dræm niðurstaða miðað við þær væntingar sem gerðar voru til liðsins en því var spáð Islandsmeistaratitli í upp- hafi móts. Miklar væntingar eru gerðar til liðsins .fyrir næsta keppnistímabil en gert er ráð fyrir að liðið verði nánast óbreytt á næsta sumri. Nú þegar hefur einn nýr leikmaður gengið til liðs við liðið, Ásta Ámadóttir úr Þór KA KS en hún hefur leikið með yngri landsliðum okkar. I lok sumars ákvað Helena Ólafs- dóttir að gefa ekki kost á sér til áfram- haldandi þjálfunar hjá Val. Við þökkum Helenu fyrir samstarfið en í hennar stað hefur verið ráðin Elísabet Gunnarsdóttir sem þekkt er fyrir góðan árangur í þjálf- un hjá yngri flokkum félagsins. Hún mun einnig taka að sér þjálfun 5. fl. kvenna og er hún mikill fengur fyrir félagið. Krist- björg Ingadóttir og Ragnheiður Víkings- dóttir hverfa nú úr kvennaráði og em þeim þakkir færðar fyrir þeirra störf. Eng- ar breytingar verða á þjálfun 2. fl. kvenna en Jónas Guðmundsson mun halda áfram með liðið á næsta ári. Meistaraílokkur karla Þegar ný stjóm tók við var leikmanna- hópur meistaraflokks karla nánast full- skipaður. Búið var að ráða þjálfara til næstu 4 ára, Þorlák Ámason, auk þess sem búið var að semja við alla leikmenn. í samráði við þjálfarann var á upphafs- mánuðum ársins gengið til samninga við tvo nýja leikmenn, þá Hálfdán Gíslason og Ólaf Þór Gunnarsson og var það mat manna á þeim tíma að liðið væri sterkt og ætti fullt erindi í efstu deild. Á síðari hluta tímabilsins var svo gengið til samninga við tvo nýja leikmenn, Ellert Jón Bjömsson og Thomas Maale. En eins og allir vita fór sumarið ekki eins og reiknað var með og liðið féll milli deilda. Varðandi framhaldið þá hafa verið sett skýr markmið fyrir næsta sumar, þ.e. að liðið fari beint upp í efstu deild á ný þar sem það á heima. Njáll Eiðsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla fyrir næsta tímabil en hann tekur við af Þorláki Árnasyni sem ákvað að breyta til og þjálfar Fylki á næsta tímabili. Þökk- um við Þorláki fyrir samstarfið og ósk- um honum alls hins besta með nýju liði. Hvað varðar leikmannamálin þá er ekki reiknað með verulegum breytingum á leikmannahópnum fyrir næsta tímabil. Nú þegar hefur verið gerður samningur við tvo nýja leikmenn þá Baldur Aðal- steinsson og Þórhall Hinriksson en Ár- mann Smári Bjömsson hefur ákveðið að færa sig um set og leika með FH. Rekstur knattspynnudeildar Rekstur knattspyrnudeildar Vals er jafn- an viðamikill og fjölþættur. Eitt af þeim meginmarkmiðum sem lagt var upp með var að efla félagsandann innan deildar- innar og efla tengslin milli flokka og síð- ast en ekki síst bæta umgjörð við stærstu viðburði í rekstri deildarinnar, þ.e. heimaleiki meistaraflokks karla. í mars frh. á bls. 46 SIEMEIMS ’IEMENf SIEMENS Meistaraflokkur Vals 2003 ’ "«•* W ^ clEMENjgak 5IEMS ‘ «»"«»£& ob"e ; - «5; __» .43* S'EMEI , ob" cv o • SIEMENS pW', •p 5IEMf S '. # ‘IEMENS or' SIEMENS slEMEN 0bib Efsta röð fra vinstri: Benedikt Bóas Hinriksson, Ellert Jon Bjornsson, Matthias Guðmundsson, Þorkell Guðjónsson, Jóhann Hilmar Hreiðarsson og Hálfdán Gíslason. Mið röð frá vinstri: Kjartan Georg Gunnarsson stjórnarmaður, Halldór Eyþórsson, Jóhann Gunnarsson aðst.þjálfari, Bjarni Ólafur Eiriksson, Birkir Már Sævarsson, Ármann Smári Björnsson, Kristinn Ingi Lárusson, Baldvin Jón Hallgrímsson, Elvar Guðjónsson, Guðni Rúnar Helgason, Þorlákur Árnason þjálfari og Jón Sigurður Helgason formaður Fremsta röð frá vinstri; Kristinn Svanur Jónsson, Thomas Maale, Kristinn Geir Guðmundsson, Sigurbjörn Örn Hreiðarsson fyrirliði, Ólafur Þór Gunnarsson, Sigurður Sæberg Þorsteinsson og Stefán Helgi Jónsson. Valsblaðið 2003 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.