Valsblaðið - 01.05.2003, Blaðsíða 21

Valsblaðið - 01.05.2003, Blaðsíða 21
Starfið er margt Gengi vngri llokka Vals í handknattleik * Annar flokkur karla sigraði í bikar- keppninni annað árið í röð og varði þar með bikarinn en endaði í 4. sæti í Islandsmóti. * Þriðji flokkur karla lenti í 5. - 8. sæti á Islandsmóti, komst í undanúrslit í bikarkeppni og lenti í öðru sæti í Reykjavíkurmótinu. * Fjórði flokkur karla, A lið lenti í 5. - 8. sæti á íslandsmótinu en B lið í 4. sæti og það komst einnig í undanúr- slit í bikarkeppni. * Fimmti flokkur karla var frekar fá- mennur en var þó á meðal efstu 8 liða. * Sjötti flokkur karla er rnjög efnilegur og varð B liðið Reykjavíkurmeistari en A liðið lenti í 3. sæti. * Sjöundi og áttundi flokkur karla keppir ekki en þar er iðkendum að fjölga og þarf að huga vel að honunr ásamt öllunr yngri flokkunum sem eru undirstaðan og framtíð félagsins. * Unglingaflokkur kvenna var skipað- ur mjög ungum stúlkum og að hluta til byggður upp af 4. flokks stelpum. Veturinn var erfiður en það býr mikið í þessurn stelpum og þeirra tími mun koma. * Fjórði flokkur kvenna, A lið komst í undanúrslit í bikarkeppni og hafnaði í 5. - 7. sæti á Islandsmóti. * Fimmti flokkur kvenna var nánast allur á yngra ári og sýndi rniklar framfarir á árinu. * Sjötti og sjöundi flokkur kvenna var frekar fámennur og þar þarf að byggja upp líkt og í öllum okkar yngri flokkum. Þjálfanamál yngri flokka Breytingar áttu sér stað á þjálfurum og komu til baka meðal annars Sigurður Sigurþórsson og Jón Halldórsson sem hafa þjálfað marga af okkar bestu afreks- mönnum. Þá tók Evrópumeistarinn Jónas 2. fl. karla í handknattleik 2002 - 2003. Efrí röð frá vinstri: Ingvar Ámason Evrópu- meistari, Bergsveinn Jóhannsson, Egill Orri Sigurðsson, Patrik Þorvaldsson, Pálmar Pétursson Evrópumeistari, Gunnar Einar Jónsson, Jóhann Þórir Þorleifsson, Sigurjón Kjœrnested. Neðri röð frá vinstri: Brendan Þon’aldsson, Fannar Friðgeirsson, Guð- mundur Jónsson, Magnús B Ólafsson, Sigurður Eggertsson og Kristján Karlsson. Már Fjeldsted við þjálfun unglinga- og fjórða flokks kvenna. Mikill metnaður er lagður í yngri flokka starfið, en það má alltaf gera betur og er það öllum er að starfinu koma ljóst. Búið er að koma á laggirnar aftur ung- lingaráði og er unnið að stofnun for- eldraráðs fyrir hvern flokk. Bolta- og búningamál félagsins hafa einnig verið tekin í gegn og fá allir iðkendur nýja keppnispeysu og bolta til eignar við greiðslu æfmgagjalda. Leikmannabreytingar í meistaraflokki karla I sumar hvarf fyrirliði okkar til margra ára Snorri Steinn Guðjónsson á braut og hélt í víking til Þýskalands í atvinnumennsku. Oskum við honum velfamaðar og færum honum bestu þakkir fyrir framlag hans hér á Hlíðarenda. Davíð Höskuldsson ákvað að söðla um og reyna sig hjá bikar- meisturum HK, Davíð Sigursteinsson var lánaður til Þórs á Akureyri, Þröstur Helgason gekk til liðs við sína gömlu fé- laga í Víkingi og Asbjöm Stefánsson var einnig lánaður til Víkinga. Óskum við þessum félögum okkar velgengni á nýjum vettvangi. Þrátt fyrir þetta hefur okkur bæst liðsauki og gengu til að mynda Heimir Öm Amason, Baldvin Þorsteins- son og Atli Rúnar Steinþórsson til liðs við okkur Valsmenn og er það mikill fengur enda reynslumiklir og góðir drengir. Að afloknu keppnistímabilinu lét Geir Guðríður Guðjónsdóttir þjálfari meist- araflokks kvenna í handknattleik skoðar Valsblaðið 2002. Roland Valur Eradze leikmaður meist- araflokks karla og Berglind Iris Hans- dóttir leikmaður meistaraflokks kvenna á síðasta tímabili. Valsblaðíð 2003 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.