Valsblaðið - 01.05.2003, Blaðsíða 20

Valsblaðið - 01.05.2003, Blaðsíða 20
Bjartir tímar Jramundan i handboianum Skýrsla handknattleiksdeildar árið 2002 Meistaraflokkur karla í handbolta 2003 - 2004. Efri röð frá vinstrí: Sveitm Stefánsson framkvcemdastjóri, Heimir Ámason, Hjalti Pálmason, Ragnar Ægisson, Einar Örn Guðmundsson, Ægir Hrafn Jónsson, Markús Máni Maute, Ingvar Arnason, Baldvin Þorsteinsson, Guðmundur Jónsson, Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari og Guðmundur Árni Sigfússon aðstoðarþjálfarí. Neðri röð frá vinstri: Fannar Friðgeirsson, Sigurður Eggertsson, Brendan Þorvaldsson Brekkan, Hjalti Gylfason, Freyr Brynjarsson, Pálmar Pétursson, Bjarki Sigurðsson, Örvar Rúdolfsson, Kristján Karísson, Atli Rúnar Steinþórsson, Elvar Friðríksson. Á myndina vantar Roland Val Eradze. Keppnistímabilið 2002 - 2003 var um margt viðburðarríkt hjá handknattleiks- deild Vals. Strákarnir í meistaraflokki stóðu sig með ágætum og lentu í 2. sæti í deildarkeppninni, komust í undanúrslit í úrslitakeppninni, þar sem við lutum lægra haldi fyrir IR-ingum. Þá komust þeir einnig í undanúrslit í bikarkeppn- inni, en töpuðu fyrir Aftureldingu. Drengirnir spiluðu vel framan af Is- landsmóti og um tíma leit út fyrir að þeir myndu landa deildarmeistaratitlin- um. Það gekk ekki eftir en strákarnir eru hungraðir í árangur og mikið býr í liðinu. Stelpurnar í meistaraflokki sýndu marga góða takta og náðu 4. sætinu í deildarkeppninni. í 8 liða úrslitum sigr- uðu þær Víkingsstúlkur og náðu þar með besta árangri sínum eftir stofnun úrslita- keppninar, en þurftu að játa sig sigraðar í undanúrslitum fyrir Islandsmeisturum IBV. Það var jafn og góður stígandi í leik liðsins og ljóst að framundan eru bjartir tímar í kvennaboltanum á Hlíðarenda. Hliíð að yngpi flokka starfinu Forgangsverkefni næstu ára er að hlúa að barna- og unglingastarfi félagsins og auka iðkendafjölda. Strax í haust var far- ið í heimsókn í hverfaskólana og voru það sendiheiTar félagsins þeir Geir Sveinsson og Guðni Bergsson sem leiddu þær heimsóknir. Þetta er m.a. hugsað sem útbreiðslustarf félagsins og hefur það lukkast vel enda iðkendafjöldi þegar aukist til muna. Alkunna er að íþróttir eru ein besta forvörnin fyrir böm og unglinga og leggjum við Valsmenn mikið upp úr góðri og agaðri þjálfun þar sem iðkendur læra að vinna saman og bera virðingu fyrir náunganum. Þetta er m.a. það sem haft er að leiðar- Ijósi og hafa Valsmenn í gegnum tíðina verið þekktir fyrir að skila af sér framúr- skarandi íþróttamönnum sem oftar en ekki hafa verið uppistaðan í landsliðum okkar. Um þessar mundir æfa fast að 300 iðkendur handbolta hjá Val, bæði í karla- og kvennaflokkum. 20 Valsblaðið 2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.