Valsblaðið - 01.05.2003, Blaðsíða 73

Valsblaðið - 01.05.2003, Blaðsíða 73
Eftin Guðna Olgeirsson Kaffi, kökusneið og getraunaseðill. Ómótstœðilegt og ómissandi á laugardögum. A hverjum laugardegi frá kl. 11.00 - 13.30 er líf og fjör í Valsheimilinu. Þá er húspottur Vals í getraunum í fullum gangi í umsjón getraunanefndar félags- ins. Það er fastur punktur í tilverunni hjá mörgum Valsmönnum að tippa og um leið spjalla við félagana yfir kaífibolla. Þegar Valsblaðið kíkti við á laugardegi seint í nóvember var frekar fátt um manninn þar sem ýmsir harðir Valsarar voru að horfa á íslandsmót í innan- hússknattspymu þar sem Valsmenn urðu Islandsmeistarar í kvennaflokki eftir frækinn 7 - 1 sigur á ÍBV og í 2. sæti í karlaflokki eftir framlengdan úrslitaleik við Völsunga. Baldur Þ. Bjarnason jyrrverandi hús- vörður lœtur sig ekki vanta í húspottinn. 101 er getraunanúmer 1/als Það var létt yfir mannskapnum og mikið spáð í hugsanleg úrslit dagsins í ensku knattspyrnunni. Hægt er að taka þátt bæði í enska og ítalska boltanum en að sögn Helga Kristjánssonar sem stóð vaktina fyrir hönd getraunanefndar þenn- an laugardag þá er enski boltinn alltaf vinsælastur. Helgi sagði að ýmsir hópar tækju þátt í húspotti Vals og fyrir utan þó nokkra vinningsvon þá er þetta mjög góð fjáröflunarleið fyrir félagið. Hann sagði að getraunir hefðu verið drjúg tekjulind fyrir Val árum saman. Hann vildi hvetja alla Valsara að taka þátt í getraunum og muna eftir að merkja getraunaseðilinn með 101, sem er félagsnúmer Vals, hvort sem menn kaupa seðlana í húspottinum eða annars staðar. Auðvitað væri gaman að sjá sem flesta á laugardögum í Vals- heimilinu til að spá í leiki dagsins og spjalla urn daginn og veginn. Einnig er hægt að horfa á leiki dagsins á stórum sjónvarpsskjá og alltaf er heitt á könn- unni. Það er því ekki úr vegi fyrir félags- menn að líta við á laugardögum og spá í boltann. Valsblaðið náði tali af fulltrúa fyrir einn stærsta getraunahópinn, Friðjón Guð- mundsson var mættur til að tippa þennan laugardag og sagði hann að þeir hefðu Helgi Kristjánsson í getraunanefnd Vals aðstoðar Gerði Guðnadóttur fulltrúa ungu kynslóðarinnar að tippa í húspottinum. ámm saman tekið þátt í getraunum, yfir- leitt fyrir nokkra tugi þúsunda kr. í hverri viku. Aðspurður taldi hann að hópurinn hefði ekki tapað á þátttökunni en stóri vinningurinn mætti nú fara að koma. Sagði hann húspottinn vera ómissandi í hverri viku og við það sama var hann far- inn að spá í leiki dagsins einbeittur á svip. í getraunanefnd Vals eru Ragnar Ragnarsson, Helgi Kristjánsson, Árni Gunnar Ragnarsson og Sveixir Guð- mundsson og skipta þeir á milli sín vakt- inni á laugardögum yfir veturinn. Friðjón Guðmundsson mœttur í húspott- inn að vanda, en hann hefur árum saman verið í góðum hópi í getraunum. Valsblaðið 2003 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.