Valsblaðið - 01.05.2003, Blaðsíða 42

Valsblaðið - 01.05.2003, Blaðsíða 42
Hinn sigursæli 5. flokkur kvenna í knattspyrnu á pœjumótinu á Siglufirði sumarið 2003. Efri röð frá vinstri: Eva Björk Ægisdóttir þjálfari, Guðrún Elín Jóhannsdóttir, Freyja María Cabrera, Helga Birna Jónsdóttir, Sigurlaug Jóhannsdóttir, Heiða Dröfn Antons- dóttir, Alexía Imsland, Vigdís Guttormsdóttir, Margrét Kristjánsdóttir, Marinella Arnórsdóttir, Biyndís Bjarnadóttir og Signý Heiða Guðnadóttir aðstoðarþjálfari. Neðri röð frá vinstri: Karen Ösp Pálsdóttir, Gerður Guðnadóttir, Hansína Rut Gunnarsdóttir, Svana Hermannsdóttir, Elva Björk Haraldsdóttir, Sœunn Sif Heiðarsdóttii; Erna Sif Þorkelsdóttir, Halldís Hrund Guðmundsdóttir, Vigdís Þóra Másdóttir, Bjamheiður Sigurbergsdóttir og Valgerður Bjamadóttir. Liggjandi frá vinstri: Elín Þóra Elíasdóttir, Diljá Huld Péturs- dóttir, Steinunn Halla Geirsdóttir. A myndina vantar Kartínu Gylfadóttur og Kolbrúnu Söru Másdóttur. arstarf félagsins í þeim skólum sem eru á starfssvæði félagsins. Mikilvægur liður í því að byggja upp öflugt starf yngri flokka er að hafa hæfa og trausta þjálfara sem starfa hjá félaginu til a.m.k. nokkurra ára. Almenn ánægja hefur verið með þá þjálfara sem starfað hafa hjá deildinni á árinu en einhverra breytinga er að vænta fyrir næsta sumar þó að kjaminn verði sá sami. Er þeim þjálfurum sem láta af störf- um þökkuð vel unnin störf hjá félaginu. Starfsári unglingaráðsins lauk svo með glæsilegri uppskeruhátíð í hátíðarsal fé- lagsins þann 5. október 2003. Gengi yngri flokka Vals í knattspyrnu * Annar flokkur karla stóð sig þokkalega á árinu og endaði t.d. í 4. sæti B deildar á Islandsmótinu. Hópurinn er frekar fá- mennur. * Þriðji flokkur karla var afar fámennur og átti í erfiðleikum á tímabilinu og hélt ekki sæti sínu í A deild á Islandsmótinu. * Fjórði flokkur karla er frekar fámenn- ur. A liðið náði góðum árangri á ýmsum mótum ársins. Flokkurinn komst t.d. í lokaúrslit á Islandsmótinu innanhúss 2003. Það háir flokknum hversu fáir iðk- endur eru. * Fimmti flokkur karla náði sér ekki á strik á tímabilinu en í hópnum eru marg- ir efnilegir leikmenn, gott A lið og iðk- endum er að fjölga. Flokkurinn náði þokkalegum árangri á Pollamótinu á Ak- ureyri í sumar. * Sjötti flokkur karla er mjög efnilegur og iðkendur eru nokkuð margir og flokkur- inn náði ágætum úrslitum í ýmsum mót- um tímabilsins og vann t.d. HK mótið. * Sjöundi flokkur er með góðan hóp og sýndu strákamir ágæt tilþrif í ýmsum leikjum tímabilsins og árangur var í góðu meðallagi. Flokknum gekk þó ekki nægjanlega vel á Lottómótinu á Akranesi í sumar. * Annar flokkur kvenna stóð sig með ágætum á tímabilinu. Flokkurinn komst t.d. í undanúrslit í íslandsmótinu innan- húss, varð Reykjavíkurmeistari utanhúss í vor og endaði í 3. sæti í A deild íslands- mótsins og í haustmóti KRR. Auk þess náði flokkurinn mjög góðum árangri í Gothia Cup í Svíþjóð, endaði í 5.-8. sæti af rúmlega 70 liðum. * Þriðji flokkur kvenna er rnjög efnilegur og ágætlega fjölmennur og var nteð eitt besta lið landsins í 3. flokki á tímabilinu og var t.d. hársbreidd frá því að komast í úrslitakeppnina á íslandsmótinu. Flokk- urinn var t.d. á öðru sæti á Rey Cup síð- astliðið sumar. * Fjórði flokkur kvenna er mjög efnileg- ur og var einnig hársbreidd frá því að komast í úrslitakeppni Islandsmótsins en öll bestu lið landsins voru saman í sama riðli. Flokkurinn vann t.d. gullverðlaun á Rey Cup síðastliðið sumar. * Fimmti flokkur kvenna er geysiefnileg- ur og fjölmennur og hefur aldrei verið jafn fjölmennur 5. tlokkur kvenna hjá Val. Stelpurnar náðu frábærum árangri síðastliðið sumar, bæði A, B og C lið, B. liðið vann t.d. pæjumótið á Siglufirði og C liðið vann Nóatúnsmótið og A liðið lenti í öðru sæti á þeim mótum. Einnig fékk 5. flokkur gullverðlaun á Húsa- smiðjumótinu. 42 Valsblaðið 2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.