Valsblaðið - 01.05.2003, Blaðsíða 68

Valsblaðið - 01.05.2003, Blaðsíða 68
Ungir Valsarar Valsblaðið 2003 Þórgunnur er 15 ára og hefur æft hand- bolta í Val frá því að hún var u.þ.b. 6-7 ára. - Hvaða hvatningu og stuðning hef- ur þú fengið frá foreldrum þínum í sambandi við handboltaiðkun? „Ég hef fengið gríðalega mikla kvatn- ingu og stuðning frá foreldrum mínum og reyndar allri fjölskyldu minni. Mamma kemur á alla leiki og pabbi þeg- ar hann er ekki á sjónum. Stuðningur foreldra skiptir miklu máli að mínu mati, eftir alla leiki þá ræðum við um leikinn um hvað fór vel og hvað mátti betur gera.“ hef ég alltaf haldið með ÍA enda er ég fædd á Akranesi og fyrirmynd þar var afi Donni sem spilaði með IA á gullaldarár- unum. í handboltanum er það hann Christ- ian Zeitz frá Þýskalandi og Fúsi úr Val.“ - Hvers vegna handbolti? „Þegar ég var yngri þá átti ég tvær vin- konur sem voru í handbolta í Val og þær sögðu ntér að koma og prufa handbolt- ann þannig að ég dreif mig á æfingu með þeim og ég man ekki betur en mér hafi bara fundist það mjög gaman, svo var eldri systir mín hún Eva sem æfði bæði með Val og Gróttu. Svo reyni ég að stunda fótboltann á sumrin." - Hverjir eru þínir framtíðar- draumar í handbolta? „Mig langar svakalega að fara til Nor- egs í atvinnumenskuna þegar ég verð eldri en aðrir framtíðardraumar eru óljósir." - Hver stofnaði Val og hvenær? „Var það ekki Friðrik og árið 1911?“ - Hvernig gengur í vetur? „Okkur gekk svona upp og ofan en við fórum til Svíðþjóðar á Partille Cup við unnum okkur upp í A - riðil en svo töp- uðum við öllu þar.“ - Skemmtilegt atvik úr boltanum. „Það var nátturlega alveg frábært í Svíðþjóð, og hel'ur það þá verið skemmtilegasta sem við höfum gert hingað til.“ - Hvað þarf til að ná langt í hand- bolta? „Það þarf að hafa metnað og vilja og hæfileika og svo skiptir mataræðið miklu máli, en það sem ég þarf helst að bæta er þolið og ég þyrfti líka að hugsa meira um það sem ég læt ofan í mig.“ - Áttu þér fyrirmyndir í íþrótt- um? „Fyrirmynd mín í enska fótboitanum er Ljung- berg sem er í Arsenal, en í íslenska boltanum Munið! Flugeldasölu Vals um áramótin www.valur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.