Valsblaðið - 01.05.2003, Side 29

Valsblaðið - 01.05.2003, Side 29
Framtíðarfólk draumur Elvar Friöpiksson er leikmaöur í 3. flokki karla í handbolta Fæðingardagur og ár: 12. júní 1986. Nám: Menntaskólinn í Reykjavík. Kærasta: A lausu. Einhver í sigtinu: Já alltaf. Hvað ætlar þú að verða: Atvinnumaður í handbolta, lögfræðingur eða flugmaður. Hvað gætir þú aldrei hugsað þér að verða: Ræstitæknir. Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Vonandi góð. Af hverju handbolti: Þegar ég var að byrja þá mátti ég velja um hvort ég færi í fóbolta eða handbolta og ég valdi áhugaverðari íþróttina. Eftirminnilegast úr boltanum: Þegar við unnum bikarinn í 4 flokki. Við unnum Fram með einu marki í æsispennandi leik. Ein setning eftir tímabilið: Ahuga- verður og skemmtilegur tími. Skemmtilegustu mistök: Talaði við gínu í Nanooq, sem ég hélt að væri lifandi afgreiðslumaður. Mesta prakkarastrik: Þegar ég var 6-7 ára, þá ákvað ég að það væri rosa sniðugt að hoppa ofan á bíl nágrann- ans. Það féll ekki vel í kramið hjá honum. Fyndnasta atvik: Þegar ég vaknaði undir rúmi eftir erfiða nótt. Stærsta stundin: Fyrsti landsleikurinn á Partille þó svo að hann hafi verið bara 15 mínútur þá keppti maður engu að síður fyrir íslands hönd og þegar við urðum bikarmeistarar í 4. flokki. Hvað hlæir þig í sturtu: Hvað Davíð er loðinn. Athyglisverðasti leikmaður í meistara- ílokki: Bjarki Sigurðsson. Hver á Ijótasta bílinn: Pálmar Pétursson. Hvað lýsir þínum húmor best: Fimm aura brandarar. Mottó: Lífið er stuttur draumur. Fyrirmynd í boltanum: Ólafur Stefánsson. Leyndasti draumur: Að geta flogið. Við hvaða aðstæður líður þér best: I góðra vina hópi. Hvaða setningu notarðu oftast: Hvað er í matinn? Skemmtulegustu gallarnir: Eg get verið mjög morgunfúll. Og það hefur því miður bitnað á mörgum. Hvað er það fallegasta sem hefur verið sagt við þig: Mig langar svo að geta gert allt fyrir þig og gert þig hamingjusaman. Fullkomið laugardagskvöld Vídeó með gullfallegri stelpu. Hvaða flík þykir þér vænst um: Vals- treyjuna og jakka- fötin. Besti söngvari Söngvarinn í Muse. Besta hljóm- sveit: Muse. Besta bíómynd: Boondock Saints. Besta bók: Englar Alheimsins. Besta lag: In Flames-man made god. Uppáhaldsvefsíðan: Engin sérstök. Eftir hverju sérðu mest: Að hafa ekki upplifað enn meira en ég hef gert í gegnum tíðina. Ef þú yrðir að vera einhver annar: Æ ég veit það ekki, bara einhver sem á fallega konu og er ríkur t.d. Brad Pitt. 4 orð um Oskar Bjarna þjálfara: Hefur vit á handbolta. Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd- ir þú gera: Halda áfram á sömu braut. Valsblaðið 2003 29

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.