Valsblaðið - 01.05.2003, Síða 29

Valsblaðið - 01.05.2003, Síða 29
Framtíðarfólk draumur Elvar Friöpiksson er leikmaöur í 3. flokki karla í handbolta Fæðingardagur og ár: 12. júní 1986. Nám: Menntaskólinn í Reykjavík. Kærasta: A lausu. Einhver í sigtinu: Já alltaf. Hvað ætlar þú að verða: Atvinnumaður í handbolta, lögfræðingur eða flugmaður. Hvað gætir þú aldrei hugsað þér að verða: Ræstitæknir. Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Vonandi góð. Af hverju handbolti: Þegar ég var að byrja þá mátti ég velja um hvort ég færi í fóbolta eða handbolta og ég valdi áhugaverðari íþróttina. Eftirminnilegast úr boltanum: Þegar við unnum bikarinn í 4 flokki. Við unnum Fram með einu marki í æsispennandi leik. Ein setning eftir tímabilið: Ahuga- verður og skemmtilegur tími. Skemmtilegustu mistök: Talaði við gínu í Nanooq, sem ég hélt að væri lifandi afgreiðslumaður. Mesta prakkarastrik: Þegar ég var 6-7 ára, þá ákvað ég að það væri rosa sniðugt að hoppa ofan á bíl nágrann- ans. Það féll ekki vel í kramið hjá honum. Fyndnasta atvik: Þegar ég vaknaði undir rúmi eftir erfiða nótt. Stærsta stundin: Fyrsti landsleikurinn á Partille þó svo að hann hafi verið bara 15 mínútur þá keppti maður engu að síður fyrir íslands hönd og þegar við urðum bikarmeistarar í 4. flokki. Hvað hlæir þig í sturtu: Hvað Davíð er loðinn. Athyglisverðasti leikmaður í meistara- ílokki: Bjarki Sigurðsson. Hver á Ijótasta bílinn: Pálmar Pétursson. Hvað lýsir þínum húmor best: Fimm aura brandarar. Mottó: Lífið er stuttur draumur. Fyrirmynd í boltanum: Ólafur Stefánsson. Leyndasti draumur: Að geta flogið. Við hvaða aðstæður líður þér best: I góðra vina hópi. Hvaða setningu notarðu oftast: Hvað er í matinn? Skemmtulegustu gallarnir: Eg get verið mjög morgunfúll. Og það hefur því miður bitnað á mörgum. Hvað er það fallegasta sem hefur verið sagt við þig: Mig langar svo að geta gert allt fyrir þig og gert þig hamingjusaman. Fullkomið laugardagskvöld Vídeó með gullfallegri stelpu. Hvaða flík þykir þér vænst um: Vals- treyjuna og jakka- fötin. Besti söngvari Söngvarinn í Muse. Besta hljóm- sveit: Muse. Besta bíómynd: Boondock Saints. Besta bók: Englar Alheimsins. Besta lag: In Flames-man made god. Uppáhaldsvefsíðan: Engin sérstök. Eftir hverju sérðu mest: Að hafa ekki upplifað enn meira en ég hef gert í gegnum tíðina. Ef þú yrðir að vera einhver annar: Æ ég veit það ekki, bara einhver sem á fallega konu og er ríkur t.d. Brad Pitt. 4 orð um Oskar Bjarna þjálfara: Hefur vit á handbolta. Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd- ir þú gera: Halda áfram á sömu braut. Valsblaðið 2003 29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.