Valsblaðið - 01.05.2003, Side 52

Valsblaðið - 01.05.2003, Side 52
Ettir Guðna Olgeirsson Valskórinn á æfingu í Friðrikskapellu. Frá vinstri: Sœvar Tryggvason, Þuríður Ottesen, Margrét Kristjánsdóttir, Stefán Halldórsson, Hrafnhildur Igólfsdóttir, Sigurður Guð- jónsson, Jóhanna Gunnþórsdóttir, Sólveig María Þorláksdóttir, Þorbjörg Sóley Inga- dóttir, Halldór Einarsson, Adda Björk Jónsdóttir, Guðbjörg B. Pedersen, Dýri Guð- mundsson, Nikulás Ulfar Másson, Lilja Jónasdóttir, Þórarinn Valgeirsson, Gestný K. Kolbeinsdóttir, Olafur Már Sigurðsson, Guðrún Björnsdóttir, Guðmundur Frímannsson og Hrefna Þórðardóttir. A myndina vantar nokkra kóifélaga. Valskórsvísur Texti: Dýri Guðmundsson I kapellunni kyrjum við, kát á mánudögwn, enda mikið ún'alið, afallra handa lögum. Bassinn dunar botnifrá, blíður tenór seiðir. Svífur altið sœtt á ská, sópran tóninn leiðir. Valur þekkir veginn sinn, vinnur eða tapai; og aftur erþað œfingin, sem afrekshópinn skapat: Séra Friðrik syngur með, í sátt við góða vini. Styttan út við blómabeð, blikar, í aftanskini. Guðjón Þorláksson stjómar Valskómum á œfingu í Friðrikskapellu á mánudagskvöldum yfir vetrartímann. Valskórinn hefur verið starfandi óslitið í u.þ.b. 10 ár. Æfingar eru allan veturinn á Hlíðarenda á mánudögum kl. 20.00. Nú eru um 30 manns í kórnum og hafa margir þeirra verið með frá upphafi. Kórinn heldur árlega aðventutónleika og syngur á stofnunum eldri borgara fyrir jólin og kemur einnig stundum fram við ákveðin tækifæri. Kórinn hvetur sem flesta til að mæta á æfingar, ekki síst unya fólkið Kórinn hefur áhuga á því að fleiri Vals- menn taki þátt í þessu skemmtilega fé- lagsstarfi og ekki síst er áhugi á því að fá yngra fólk til liðs við kórinn. Kórinn hefur einnig áhuga á því að koma oftar fram við ýmis tækifæri á Hlíðarenda, t.d. fyrir heimaleiki Vals að Hlíðarenda eða á samkomum tengdum Val. Vel er tekið á móti nýjum kórmeðlim- um og eru Valsmenn hvattir til að mæta að Hlíðarenda á mánudögum kl. 20.00. Kórstjóri er Guðjón Þorláksson. 52 Valsblaðið 2003

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.