Valsblaðið - 01.05.2003, Blaðsíða 76

Valsblaðið - 01.05.2003, Blaðsíða 76
Framtíðin uppnyggingu Framkvœmdasamningur um uppbyggingu á íþróttamannvirkjum á Hlíðarenda undir- ritaður í Valsheimilinu 17. des. 2003. Frá vinstri: Anna Kristinsdóttir formaður ÍTR, Þórólfur Amason borgarstjóri, Grínutr Sœmundsen formaður Vals og Hörður Gunnarsson varaformaður. Borgarráð hafði áður samþykkt samninginn samhljóða áfitndi 16. desember. Samningurínn er gríðalega mikilvœgur fyrir alla uppbyggingu íþróttasvœðisins á Hlíðarenda. Kampakátir forystumenn Vals með borgarstjóra að lokinni undirritun framkvœmda- samningsins. I samningnum er m.a. gert ráð Jyrir framkvœmdum við nýtt íþróttahús, búningsklefa, tengibyggingar, knattspyrnuvelli og œfingasvœði. Þá er um það samið að Reykjavíkurborg muni annast gerð gervigrasvallar á félagssvœði Vals og skal þeirri framkvœmd lokið fyrir árslok 2007. Frá vinstri: Hörður Gunnarsson, Þórólfur Árnason, Grímitr Sœmundsen og Reynir Vignir fyrrverandi formaður Vals. VALSSÖNGVAR Sigurvegarar Sigurvegarar, sigurvegarar, viðerum sigur..., sigurvegarar Sigurvegarar, sigurvegarar við erum sigurvegararnir hér. Á íslandsmótinu, á íslandsmótinu, á íslandsmót..., á íslandmótinu Á íslandmótinu, á íslandsmótinu, í úrslitin við ætlum alla leið. I Valstreyjum Texti: Sæunn Sif Heiðarsdóttir 5. flokki kvenna í knattspyrnu, við lag úr Litlu haf- meyjunni. Samið sumarið 2003 í tengslum við pæjumót á Siglufirði. Hjá Val er sífelld sæla ég segi og skrifa það við skorum svo mörg já mörkin að það þarf að skrifa á þlað við höldumsvo alltaf áfram og gefumst því aldei upp. Ég segi þér Valur rokkar það þarf ekki að sanna það. ÓJÁ! í Valstreyjum, í Valstreyjum það er svo gaman - spilum já saman skorum svo mörk það vilja allir vera í Val því aö það er svo gaman þar við erum þar, við verðum þar - alltaf í Val Það búa litlir dvergar í Sleggjubeinsdal Það búa litlir dvergar í Sleggjubeinsdal. Þeir fluttu allir í bæinn sem gengu í Val. - Þú skalt í Val, þú skalt í Val, þú skalt í Val, þúskaltíVal. Og þannig varð hún til þessi risasókn í Val. Það búa litlir dvergar í Sleggjubeinsdal. Þeir fluttu allir í bæinn sem gengu í Val. - Þú skalt í Val, þú skalt í Val, þú skalt f Val, þú skaltíVal. Og þannig varð hún til þessi risavörn í Val... 76 Valsblaðið 2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.