Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Síða 17

Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Síða 17
17 Lára: Já. R: Kunnið þið eitthvað smávegis að lesa? Lára: Ummm, já, já. María: Ég er næstum því læs en ekki fluglæs. R: Flott hjá ykkur. Þið eruð svo duglegar. Lára: Ég er næstum því líka læs. í öðrum hópi lýstu börnin stærðfræðináminu og hvernig þau unnu með mælingar og notuðu límstifti sem mælieiningu. María: Við vorum að mæla áðan. Lára: Já. R: Já. Hvað voruð þið að mæla? Lára: Með svona … María: Ég var að mæla með lími. Lára: Ég var að mæla með pínulitlu, alveg svona litlu, og ég var alveg sautján svona stór. R: Vaaá. En hvað gerið þið? María: Ég var ellefu lím. R: Ellefu límstifti! Voruð þið að mæla ykkur sjálf? María: Og anna var alveg tólf lím. auk þess sem börnin nefndu að þau lærðu að lesa, skrifa og reikna í skólanum nefndu tvö börn að þau lærðu þætti sem falla undir umgengni við aðra og samskipti. Einn drengur sagði t.d. að þau lærðu að hlýða kennaranum í skólanum og ein stúlka sagðist læra að „ekki ulla, ekki lemja og ekki hrinda“. Kennararnir Þegar börnin ræddu um það sem kennararnir gera í skólanum var langalgengast að þau segðu að kennararnir kenndu í skólanum án þess að útskýra það nánar, eins og fram kemur í samtalinu hér að neðan. R: En hvað gera kennararnir í skólanum? Bryndís: Þeir kenna. R: Þeir kenna? Bryndís: Hihihi. R: Hvað eiga þeir að vera að gera? Bryndís: Ha? R: Hvað eiga kennararnir að vera að gera? Bryndís: Kenna auðvitað. R: auðvitað kenna þeir bara. Bryndís: Já. R: Ekkert meira? Bryndís: Já, þeir kenna og kenna og kenna. JÓHAnnA eInARSdÓTTIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.