Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Page 42

Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Page 42
42 gÓðUR kennAR I : ára nemendur í rótgróna skólanum sem telji góðan kennara setja nemendum fyrir hæfilega heimavinnu. af þeim sem töldu hæfilega heimavinnu mikilvægan kost hjá góðum kennara voru ríflega 90% fjórtán ára nemendur og af þeim 80% úr rótgróna skólanum. Hvað líkar þér verst hjá kennara? – Opin spurning Þátttakendur í rannsókninni svöruðu þessari spurningu á svipaðan hátt og fyrri spurningu um hvað einkenndi góðan kennara og nefndu alls átján atriði. Á mynd 3 má sjá að tæpur þriðjungur nemenda (28%, n=42) fellir sig illa við strangan kenn- ara. í svörum þeirra kemur fram að strangur kennari eða „of strangur“ eins og sumir nefndu er oftast ósveigjanlegur og tekur hlutina of alvarlega: …og leyfir krökkunum ekki að fá smá pásu eftir að hafa unnið mikið. Þá fellur um fjórðungi þeirra (25%, n=38) illa við reiðan og pirraðan kennara. Nokkrir minntust sérstaklega á hve slæmt væri þegar kennarar létu persónulegan pirring bitna á nemendum. Það er líka mjög fúlt þegar kennarinn er fúll eða í vondu skapi og tekur það út á nemendum. Fleiri tjáðu sig um þetta: … þegar hann verður reiður þegar maður skilur ekki; og … ef kennarinn er alltaf pirraður er ekki gaman. Jafnt hlutfall nemenda, eða tæplega fimmtungur (18%, n=27), nefndi að þeim líkaði það illa þegar kennarinn „öskraði“ á nemendur og væri „leiðinlegur“. Leiðinlega kennaranum er lýst sem húmorslausum náunga sem gerir námsefnið leið- inlegt, er upptekinn af sjálfum sér og skammar fyrir hvert lítilræði sem út af ber. Um 16% nemenda (n=24) lýstu vanþóknun sinni á því að kennarinn mismunaði nemend- um, ætti uppáhaldsnemendur og dæmdi nemendur jafnvel fyrir fram eins og eftirfar- andi orð eins þeirra bera með sér: Þegar hann lætur reiði sína bitna á krökkum og ákveður fyrir fram hvernig nemendur eru í sambandi við lærdóm. Leyfir þeim ekki að fá tækifæri til að sýna sitt besta. annar nefndi: Og það er líka ömurlegt þegar kennarar dæma nemendur eftir systkinum eða jafnvel einkunnum í stað þess að veita þeim bara meiri hjálp. Og sá þriðji: …sem er alltaf að skammast og neitar að trúa því að þótt maður hafi einu sinni verið lélegur eða óþekkur í einhverju er maður það ekki lengur. Um 13% nemenda (n=19) nefndu að Er of strangur (N=42) Er reiður eða pirraður (N=38) Öskrar á nemendur (N=27) Er leiðinlegur (N=27) Mismunar nemendum, gerir upp á milli þeirra (N=24) Skammar, stundum að ósekju (N=23) Er ósanngjarn, allir líða fyrir einn (N=20) Hefur of mikla heimavinnu (N=19) Útskýrir námsefnið illa (N=19) Móðgar eða niðurlægir nemendur (N=16) Hlutfall svarenda 0% 10% 20% 30% 40% 50% 28% 25% 18% 18% 16% 15% 13% 13% 13% 11% Mynd 3. Ókostir hjá kennara. Yfirlit yfir atriði sem nemendur nefndu oftast.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.