Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Qupperneq 64

Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Qupperneq 64
64 STARFSHæFnI kennARA Þátttakendur í rannsókninni eru allir nemar á fyrsta námsári og þess vegna ekki undar- legt að þeir séu uppteknir af vandamálum sem tengjast valdi og áhrifum. Stjórnun er mikilvægur þáttur í starfi kennarans og ekki alltaf auðvelt að sameina kröfu um mannúð og styrka stjórnun. Vinna með ágreiningsefni meðal nemenda er nefnd af nokkrum hópi nemanna, einkum í Luleå þar sem þetta málefni er í brennidepli hjá sex nemum sem telja nauð- synlegt að leggja meiri áherslu á þennan þátt í kennaranámi. „Hvernig á að bregðast við slíku – og hvernig er hægt að meðhöndla ólík ágreiningsefni“ segir einn nemand- inn. Mörg svör benda til öryggisleysis í samskiptum við „erfiða“ nemendur og nemendur með „sérþarfir“ og ekki síst varðandi það hvernig best sé að bregðast við þessum nemendum og velja aðferðir sem duga. Það er erfitt að ráða við erfiða nemendur (t.d. með sérþarfir) þegar þeir eru hafðir í blönduðum bekk. Vegna þess að þessir nemendur fara ekkert eftir venjulegum hegðunarreglum og er alveg sama um hvað kennarinn segir. (Norskur kennaranemi). Mér finnst mjög erfitt að vita hvernig ég á að bregðast við nemanda með mikil hegð- unarvandamál. Vegna þess að slíkir nemendur taka mikla athygli frá hinum nem- endunum … (Norskur kennaranemi). agastjórnun. að vita hvernig á að taka á hverju máli fyrir sig. Held að það batni þegar maður kynnist börnunum betur. Veit ekki alltaf hvað á að gera við erfiðan nemanda og hvað virkar best á hvern nemanda. … Myndar kvíða hjá kennara- nema og spennu í öllum bekknum. (íslenskur kennaranemi). Það er að sinna nemendum með sérþarfir. Það getur verið misjafnt hvað þarf að gera til að ná til einstakra nemenda. … Einnig eru það ákveðnir persónuleikar sem ná til sumra en ekki hinna. (íslenskur kennaranemi). íslensku kennaranemarnir eru sérlega uppteknir af hegðunarvandamálum og einnig af samskiptum við foreldra. Svör nemanna benda til þess að erfið viðfangsefni tengist þeim hugmyndum sem þeir hafa um kennarahlutverkið: „… að ég sem kennari upplifi að ég hef stjórn á hlutunum“, „… það eru takmörk fyrir því hvað ég sem kennari get látið bjóða mér“, … „að missa tökin á bekknum er nokkuð sem enginn kennari vill lenda í“, „… maður vill alls ekki vera kennari sem bara skammast og hrópar“. Einnig kemur fram að kennarinn verður að vera þolinmóður og hugmyndaríkur til að missa ekki stjórn á bekknum. Sum svörin endurspegla kröfur um einstaklingsmiðaða kennslu („… hvað virkar best á hvern nemanda?“). Lýsingarnar endurspegla líka æskilega afstöðu kennarans til barna. Miklu skipti að skapa öryggi og traust meðal barnanna og að koma til móts við einstaklinga í hópi – jafnframt því að hafa stjórn á hópnum. Nemarnir hafa áhyggjur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.