Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Page 79

Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Page 79
79 AndReA HJÁlmSdÓTTIR, þÓROddUR bJARnASOn niðurstöður Tafla 1 sýnir breytingar á viðhorfum 15–16 ára íslenskra unglinga til jafnréttis frá árinu 1992 til 2006. Gildið núll stendur fyrir jafna skiptingu heimilisstarfa en hærra gildi þýðir hefðbundnari viðhorf til jafnréttis. Viðhorf stúlkna til jafnréttismála eru jákvæðari en drengja bæði árið 1992 og árið 2006. Hjá bæði stúlkum og drengjum eru viðhorf til hefðbundinna karlhlutverka á heimili íhaldssamari en til hefðbundinna kvenhlutverka. Á þessu fjórtán ára tímabili sem er til skoðunar má sjá að unglingar árið 2006 hafa marktækt íhaldssamari viðhorf til jafnréttis en jafnaldrar þeirra höfðu vorið 1992. Á þessu tímabili dregur úr jafnréttisviðhorfum um 0,68 stig meðal stúlkna og um 0,48 stig meðal drengja á tíu punkta kvarða. Það dregur úr jafnréttisviðhorfum til hefðbundinna kvenhlutverka á heimili um 0,46 stig meðal stúlkna og 0,37 stig meðal drengja. Á sama hátt dregur úr jafnréttisviðhorfum til hefðbundinna karlhlutverka á heimili um 1,16 stig meðal stúlkna og 0,63 stig meðal drengja. Því virðist sem hefð- bundin kynjahlutverk séu í meiri sókn hjá stúlkum en drengjum og af þeim sökum dragi saman með kynjunum hvað jafnréttisviðhorf varðar. Jafnframt dregur meira úr jafnréttisviðhorfum til hefðbundinna karlhlutverka en hefðbundinna kvenhlutverka. Þessar breytingar má einnig sjá hvað varðar viðhorf til flestra einstakra húsverka þótt breytingin sé raunar ekki marktæk hvað varðar matargerð og það að vakna til ung- barna. Tafla 1 – Breytingar á meðaltali viðhorfa til hefðbundinna kynjahlutverka og áætlunum um frjósemi meðal 15–16 ára grunnskólanema, 1992–2006 STÚLKUR DRENGiR Spönn 1992 2006 1992 2006 Hefðbundin kynhlutverk 0–10 1,21 1,89*** 2,36 2,84*** Hefðbundin kvenhlutverk 0–10 0,70 1,16*** 1,71 2,08*** – Þvottur á fatnaði 0–3 1,33 1,52*** 1,61 1,76*** – Matargerð 0–3 1,13 1,20*** 1,37 1,40 – Hreingerningar á íbúð 0–3 1,13 1,24*** 1,41 1,54*** – Matarinnkaup 0–3 1,16 1,25*** 1,31 1,39*** – Að vakna til ungbarna 0–3 1,14 1,17 1,30 1,31 – Að fara á foreldrafund 0–3 1,07 1,18*** 1,20 1,25* – Uppvask 1,04 1,10*** 1,23 1,29** Hefðbundin karlhlutverk 0–10 2,42 3,58*** 3,92 4,55*** – Að sjá um fjármál 0–3 1,22 1,38*** 1,44 1,50* – Smáviðgerðir á húsnæði 0–3 1,62 1,88*** 1,90 2,10*** – Umhirða bifreiðar 0–3 1,61 1,89*** 2,01 2,12*** Áætlanir um frjósemi 0–5 2,51 2,26*** 2,32 2,13*** – Hversu mörg börn langar þig að eignast? 0–5 2,60 2,30*** 2,38 2,14*** – Hversu mörg börn býst þú við að eignast? 0–5 2,41 2,21*** 2,26 2,12*** Taflan sýnir meðaltöl á einstökum kvörðum og marktækni sem reiknuð var með t-prófi. Marktækni breytinga 1992–2006: * p. < 0,05 * p < 0,01 *** p. < 0,001
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.