Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Qupperneq 88

Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Qupperneq 88
88 bReyTIngAR Á HlUTVeRkI SkÓlASTJÓRA í gRUnnSkÓlUm draga af þeim ályktanir og varpa fram nokkrum spurningum sem áhugavert væri að skoða í frekari rannsóknum. í lokin eru síðan dregnar saman heildarniðurstöður. bakgrunnur rannsóknarinnar Ytra umhverfi skóla – stefnumótun, lög og kjarasamningar í rannsókn höfunda frá árinu 2001 (Börkur Hansen, Ólafur H. Jóhannsson og Steinunn Helga Lárusdóttir, 2002) var leitað álits skólastjóra á framangreindum breytingum. Niðurstöður leiddu í ljós að skólastjórar voru í meginatriðum sáttir við breytingarnar sem gerðar voru með grunnskólalögunum 1995 og töldu að þær hefðu haft jákvæð áhrif á skólastarf og aukið svigrúm þeirra til þess að móta það. Á hinn bóginn töldu þeir sig í minna mæli en áður geta forgangsraðað mikilvægum verkefnum á þann hátt sem þeir helst kysu. Svo virtist sem fagleg forysta þeirra hefði vikið fyrir daglegri umsýslu. Sem dæmi má nefna að í fyrstu könnun höfunda, sem gerð var 1991, var bilið milli æskilegrar og raunverulegrar röðunar mikilvægra viðfangsefna 18 sæti en var orðið 30 sæti árið 2001 (bls. 201). Niðurstöðurnar bentu því til þess að hlutverk skólastjóra væri að breytast úr því að snúast fyrst og fremst um málefni sem fella má undir faglega forystu yfir í starf framkvæmdastjóra þar sem fjárhagsleg umsýsla og ábyrgð væri meginverkefnið (bls. 191). í nýlegum skrifum íslenskra fræðimanna hefur verið bent á að þessa þróun í átt að auknu skrifræði og fjármálalegri umsýslu megi einkum rekja til áhrifa frjáls markaðar og nýfrjálshyggju (Guðný Guðbjörnsdóttir, 2001; Gunnar Finnbogason, 1996). Þau Guðný og Gunnar tilgreina nokkur lykilhugtök sem að þeirra mati eru orðin ríkjandi í orðræðu um menntamál á Vesturlöndum, þ.e. valddreifing, sjálfstæði, skilvirkni, hagkvæmni, samkeppni og ábyrgðarskylda. Gunnar (1996) telur að ein afleiðing af hugmyndafræði frjáls- og markaðshyggju kunni að vera sú að bilið milli skólastjóra og kennara aukist vegna þess að skólastjórnendur þurfi í vaxandi mæli „að hugsa um hið fjárhagslega á kostnað hins faglega“ (bls. 74). í rannsókn Barkar Hansen o.fl. (2004) staðfestu viðmælendur úr hópi kennara þessa afstöðu en þeir töldu að hlutverk skólastjóra hefði breyst meira en þeirra eigið. í einum kennarahópnum kom t.d. fram að skólastjórinn væri orðinn að „peningamanni“ sem gerði lítið annað en sýsla með peningamál (bls. 13). aðrir kennarar töldu að skólastjórinn væri að fjarlægjast kenn- arahópinn (bls. 29). í rannsókn Guðnýjar Guðbjörnsdóttur (2001) meðal kvenstjórn- enda af öllum skólastigum könnuðust allir viðmælendur við áherslur stjórnvalda á árangur og skilvirkni og sumar skólastýrurnar höfðu áhyggjur af því að umönnunar- sjónarmið væru að víkja fyrir þeim fjárhagslegu (bls. 17). Erlendir fræðimenn hófu að fjalla um hliðstæðar breytingar í umhverfi skóla fyrir 15–20 árum. í Englandi rekja ýmsir helstu breytingarnar til nýrra lagasetninga (Ranson, 1999). Bent hefur verið á að breytingarnar hafi leitt til þess að kennurum kunni að finnast skólastjórar vera að fjarlægjast þá í daglegum störfum vegna þess mikla kapps sem þeir leggja á að mæta kröfum hagsmunaaðila úr ytra umhverfi skólanna (Simkins, 1994, bls. 31). Loks telur Blackmore (1998) að markaðsáherslur í skólastarfi, svo sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.