Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Page 109

Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Page 109
109 AUðUR PÁlSdÓTT I R umfjöllun hefði t.d. getað falist í að tengja stefnu menntayfirvalda við kenningar og viðmið eða í því að greina úttektir á vegum menntamálaráðuneytisins undanfarin ár á sjálfsmatsaðferðum leik-, grunn- og framhaldsskóla með gleraugum leiðsagnarmats. Höfundur setti sér fjögur markmið með bókinni. Þau voru að skrifa kennsluefni sem hentaði vel í námskeiðum sem höfundur hefur kennt um matsfræði, að skrifa bók sem nýttist sjálfsmatsteymum í íslenskum skólum, skrifa handbók fyrir matsaðila og síðast en ekki síst að skrifa um þetta viðfangsefni á íslensku. út er komin handbók á íslensku sem hefði sannarlega komið sér vel þegar ég vann með matsteymi grunnskóla að því að móta mat á skólastarfi. Þá er bókin þannig úr garði gerð að matsaðilar geta notað hana sem eins konar kompás, t.d. við að velja matsnálgun eða viðmið. Hvort bókin nýtist höfundi sem það kennsluefni sem lagt var upp með get ég hins vegar ekki dæmt um. Loks skal geta þess að bókin er rituð á lipru máli og eykur það enn notagildi hennar og gerir hana aðgengilegri íslenskum lesendum. Um höfund Auður Pálsdóttir (audurp@hi.is) er aðjunkt við menntavísindasvið Háskóla íslands. Hún lauk B.Sc.-prófi í landafræði frá Háskóla íslands 1991, B.Ed.-prófi frá Kennarahá- skóla íslands 1993 og M.Ed.-prófi frá University of aberdeen 1996. Rannsóknir henn- ar eru á sviði náttúrufræðimenntunar og sjálfsmats í skólastarfi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.