Búnaðarrit - 01.01.1981, Blaðsíða 182
166
BÚNAÐARRIT
Þessir fulltrúa sátu þingið:
Ásgeir Bjarnason, bóndi, Ásgarði,
Bjarni Guðráðsson, bóndi, Nesi,
Egill Bjarnason, hérðasráðunautur, Sauðárkróki,
Egill Jónsson, bóndi, Seljavöllum,
Engilbert Ingvarsson, bóndi, Tyrðilsmýri,
Grímur Arnórsson, bóndi, Tindum,
Gunnar Guðbjartsson, bóndi, Hjarðarfelli,1
Gunnar Oddsson, bóndi, Flatatungu,
Guttormur V. Þormar, bóndi, Geitagerði,
Halldór Einarsson, bóndi, Setbergi,
Hjalti Gestsson, hérðasráðunautur, Selfossi,
Jóhann Helgason, bóndi, Leirhöfn,2
Jón Kristinsson, bóndi, Lambey,
Jón Ólafsson, bóndi, Eystra-Geldingaholti,
Jósep Rósinkarsson, bóndi, Fjarðarhorni,
Júlíus Jónsson, bóndi, Norðurhjáleigu,
Magnús Sigurðsson, bóndi, Gilsbakka,
Páll Ólafsson, bóndi, Brautarholti,
Páll Pálsson, bóndi, Borg,3
Siggeir Björnsson, bóndi, Holti,4
Sigurður J. Líndal, bóndi, Lækjamóti,
Sigurjón Friðriksson, bóndi, Ytri-Hlíð,
Stefán Halldórsson, bóndi, Hlöðum,
Sveinn Sveinsson, bóndi, Tjörn,5
Sveinn Jónsson, bóndi, Ytra Kálfskinni,
Teitur Björnsson, bóndi, Brún.
Auk fulltrúa sátu þingið búnaðarmálastjóri, stjórn og
ráðunautar félagsins. Formaður félagsins er forseti Búnað-
1 Sat þingið fyrri viku þess.
2 Varamaður Þórarins Kristjánssonar, Holti.
3 Sat þingið síðari viku þess.
4 Varamaður Hermanns Sigurjónssonar, Rafholti.
5 Varamaður Guðmundar Jónassonar, Ási.