Búnaðarrit - 01.01.1981, Blaðsíða 527
510
BÚNAÐARRIT
Tafla I (frh.). Yfirlitsskýrsla um
Bændur (bú) í félaginu
N autgriparæktarfélag cöa nautgriparæktardeild Voru alls Áttu alls kýr Áttu heilsárs kýr Áttu reiknaðar árskýr Skráðu kjarnfóður i
70. Grýtubakkahr., S.-Ping 6 187 129 165,7 5
71. Hálshr., S.-Þing 10 152 90 128,2 4
72. Bf. Ljósavatnshr., S.-Ping 20 398 280 342,2 13
73. Bf. Bárðdæla, S.-Ping 11 178 125 150,5 5
74. Skútustaöahr., S.-Ping 12 113 87 100,3 7
75. Bf. Reykdæla, S.-Ping 13 224 124 167,9 8
76. Bf. Aðaldæla, S.-Ping 20 462 300 380,6 7
77. Bf. Ófeigur, Reykjahr., S.-Þing. .. . 5 149 80 115,3 2
78. Bf. Tjörnesinga, S.-Ping 5 63 46 56,3 3
79. Svalbarðshr., N.-Ping 1 26 14 21,4 1
80. Vopnafj. og Skeggjast.hr., N.-Múl. . 5 81 30 52,0 2
81. Fljótsdalshéraðs, Múlasýslum 13 180 116 147,1 11
82. Norðfjarðarhr., N.-Múl 2 60 37 49,0 1
83. Brciðdals- og Fáskrúðsfj., S.-Múl. . 1 12 10 11,8 1
84. Austur-Skaftfellinga 8 230 85 159,2 6
Samtals 877 21 537 13 301 17 464,0 623
Meðaltal — — — — —
hrepps 728, Nf. Biskupstungna 699, Nf. Skeiðahrepps 690,
Nf. Hraungerðishrepps (ásamt Laugardælabúi) 632, Nf.
Saurbæjarhrepps 623 og Bf. Svalbarðsstrandar 609.
í töflu II sést, hver þátttakan í skýrsluhaldinu var á
hverju sambandssvæði ásamt kúaeign, meðalbústærð,
meðalafurðum og kjarnfóðurgjöf. Þar sést einnig, hvaða
breytingar áttu sér stað í félögunum í heild frá árinu áður, en
að því hefur verið vikið hér að framan. Breytingarnar ná
flestar til allra sambandssvæða í landinu. Af Suðurlandi
bárust skýrslur frá nokkrum búum til viðbótar frá því árið
SKÝRSLUR NAUTGRIPARÆKTARFÉLAGANNA 198(1 511
lautgriparæktarfélögin 1980
Meðalbústærð Meðalafurðir og kjarn- fóðurgjöf heilsárskúa Meðalársnyt og kjarnfóðurgjöf reiknaðra árskúa
Fjöldi kúa alls Fjöldi reiknaðra árskúa Ársnyt, kg Mjólkurfita, % B iH 'S. E SO * Kjarnfóður, kg Ársnyt, kg Kjarnfóður, kg
31,2 27,6 4 529 4,22 191 649 4 529 665
15,2 12,8 4 185 4,29 180 765 4 070 760
19,9 17,1 3 969 4,08 162 834 3 930 804
16,2 13,7 3 590 4,33 156 848 3 594 857
9,4 8,4 4 491 4,38 197 857 4 449 841
17,2 12,9 4 136 4,26 176 739 4 031 720
23,1 19,0 4 049 4,19 170 869 3 948 835
29,8 23,1 4 470 4,39 196 899 4 411 909
12,6 11,3 3 711 4,06 151 609 3 702 605
26,0 21,4 3 835 4,25 163 933 3 916 909
16,2 10,4 4 163 4,02 168 1 003 3 854 981
13,8 11,3 2 980 4,04 161 789 3 847 786
30,0 24,5 3 901 — — 1 031 3 838 966
12,0 1 1,8 3 747 3,92 147 688 3 610 666
28,8 19,9 4 089 4,21 172 725 3 929 692
— — — — — — — —
24,5 19,9 3 834 4,21 162 650 3 769 643
1979, en heldur dró úr skýrsluhaldinu í Austur-Húnavatns-
sýslu, Eyjafirði og Suður-Þingeyjarsýslu. Hefur það nokkur
áhrif á, hve niikið skýrslufærðum kúm fækkar í hverju
héraði. í Nsb. Rang,- og V.-Skaftafellssýslu fjölgar þó kúm
heldur, og breytingar eru ekki teljandi í flestum af þeim
samböndum, þar sem kýr eru fáar.
Þótt ársnyt kúnna hafi lækkað nokkuð víðast hvar, þá
jókst fita í mjólk í mörgum samböndum og vegur upp á móti,
þegar afurðirnar eru reiknaðar í kg mjólkurfitu. Þetta á við
um Arnessýslu vestur um og norður í A.-Húnavatnssýslu að