Búnaðarrit - 01.01.1981, Blaðsíða 528
512
BÚNAÐ ARRIT
SKÝRSLUR NAUTGRIPARÆKTARFÉLAGANNA 1980 513
Tafla II. Útbreiðsla nautgriparæktarfélaga
eftir héruðum og meðalafurðir 1980
j6 ™ Z >' X) c Z •< .d "w ffl . OJj •S O CQ 03 xj W CQ c/5 •s •§ CQ Q •s 8 CQ > ^ Cn Bsb. V.-Hi •s* 03 < -e I CQ oo xi -2, ffl W já B ffl oó ^ ■§ a ■S o C 03 Z A. •S 3 CQ < xi 3 ffl < <u' m i
Tala félaga 16 13 1 6 1 1 4 1 , 1 12 13 8 (1) 4 1 0
Tala félagsmanna (bú) .... 110 162 6 95 34 27 55 4 15 39 37 167 96 1 21 8 -12
Fjöldi kúa:
Alls 2 986 5 010 168 2 179 625 406 571 50 299 801 859 5 255 1 739 26 333 230 -1 130
Heilsárs kýr 1 782 2 941 85 1 323 356 243 381 37 174 469 562 3 524 1 132 14 193 85 -64
Reiknaöar árskýr 2 347,7 3 917,0 128,2 1 715,5 495,6 332,4 494,7 42,7 242,1 693,7 731,7 4 440,9 1 441,3 21,4 259,9 159,2- 1 016,9
Kjarnfóður skráðu (bú) .. . 72 109 5 60 24 19 48 1 11 31 33 139 49 1 15 6 -25
Meðalbústærð:
Kýr alls 27,1 30,7 28,0 22,7 18,4 15,0 10,4 12,5 19,9 20,5 23,2 31,5 18,1 26,0 15,9 28,8 -1,0
Reiknaðar árskýr 21,3 24,0 21,4 17,9 14,6 12,3 9,0 10,7 16,1 17,8 19,8 26,6 15,0 21,4 12,4 19,9 -0,9
Fjöldi fitumælinga (umferðir) 8 8 0 0-6 6 2 0-6 0 0-5 6 6 6 6 7 0-8 5
Meðaltal yfir heilsárs kýr:
Mjólk, kg 3 554 3 709 3 396 3 777 3 661 4 091 3 8741 3 998 3 919 3 709 4 000 4 007 4 049 3 835 3 980 4 089 -53
Mjólkurfita, % 4,12 4,18 4,13 4,26 4,18 4,07 4,09 4,01 4,37 4,22 4,25 4,02 4,21 +0,05
Kg mjólkurfitu 146 155 156 156 162 160 152 161 175 171 163 160 172 0
Kjarnfóðurgjöf, kg 521 674 519 518 583 649 780 441 753 718 671 662 818 933 839 725 -231
Meðaltal yfir reikn. árskýr:
Mjólk, kg 3 497 3 630 3 394 3 729 3 639 3 999 3 875 4 032 3 792 3 630 3 913 3 959 3 989 3 915 3 836 3 929 -40
Kjarnfóðurgjöf, kg 522 664 510 521 571 637 783 448 735 699 672 655 800 909 831 691 -227
viðbættri S.-Þingeyjarsýslu, en annars staðar hafa afurðir
lækkað. Sums staðar jókst þó mjólkurmagn á kú. Áhrif á þá
hækkun heíur það í nokkrum héruðum, að heilsárs kýr eru
tiltölulega fáar miðað við árskýr. Munur á afurðum milli
þessara hópa verður því lítill. Sennilega hefur það áhrif í
sömu átt, að kúm í lágri nyt hefur verið slátrað í ríkari mæli
en oftast áður og nyt á hvern skýrslufærðan dag því orðið
hærri. Notkun kjarnfóðurs minnkaði um land allt.
Prátt fyrir mesta fækkun kúa í Eyjafirði eru enn flestar kýr
á því sambandssvæði svo og bú með skýrsluhald. Þó dregur
nú saman með Eyjafirði og Árnessýslu. Bú eru stærst í
Eyjafirði, þ. e. 31,5 kýr, en 26,6 árskýrað meðaltali. Afurð-
ir, reiknaðar í mjólkurfitu á heilsárskú, eru hæstar þar, 175
kg, svo og fitumagn mjólkur, sem er 4,37%. Að þessu sinni
var Dalasýsla hæst með ársnyt, enda jukust afurðir kúa þar
verulega, þótt þær minnkuðu í flestum öðrum héruðum.