Búnaðarrit - 01.01.1981, Blaðsíða 426
410
BÚNAÐARRIT
Akureyri
Þarvorusýndir9afkvæmahópar, 1 með hrút og8 með ám,
sjá töflu 3 og 4.
Tafla 3. Afkvæmi Hnokka Friðriks í Kollugcrði II
/ 2 3 4
Faðir: Hnokki, 8 v. (mál 1978) 116,0 111,0 24,0 130
Synir: Bangsi, 3 v„ I. vl 96,0 111,0 23,0 128
Frissi, 1 v„ III. v 60,0 94,0 21,0 130
2 hrútl., einl. og tvíl 49,0 81,5 19,0 122
Dætur: 10 ær, 3—6 v„ 8 tvíl. 2 einl 65,7 94,7 20,6 128
8 gimbrar, 7 tvíl., 1 einl 39,0 77,4 17,8 119
Hnokki Friðriks Friðrikssonar, Kollugerði II, var sýndur
með afkvæmum haustið 1976, sjá Búnaðarrit árg. 90, bls.
540. Afkvæmin, sem nú voru sýnd, eru öll hyrnd, hvít, svört,
grá og gráflekkótt að lit. Þau eru yfirleitt bollöng og sterk-
byggð með allgóð bakhold, en misjöfn lærahold. Annar
fullorðni sonurinn holdgóð I. verðlauna kind, sá veturgamli
þroskalaus. Annarlambhrúturinn þokkalegt hrútsefni. Ekki
var til staðar fullkomið afurðaskýrsluhald fyrir dætur
Hnokka, en þær munu hafa reynst allgóðar afurðaær.
Hnokki hlaut öðru sinni III. verðl. fyrir afkvœmi.
Tafla 4. Afkvæmi áa á Akureyri
12 3 4
A. Móðir: Depla, 7 v...................... 53,0 88,0 19,0 129
Synir: Hrímnir, 1 v„ II. vl............. 79,0 99,0 22,0 136
2 hrútl., þríl.................... 43,0 78,0 18,5 121
Dætur: 2 ær, 4—5 v„ einl. og tvíl...... 69,5 97,5 20,5 133
Kinna, 1 v„ mylk ................. 67,0 98,0 21,5 135
gimbrarl., þríl................... 33,0 72,0 16,0 115
B. Móðir: Skeifa, 7 v..................... 66,0 97,0 19,5 128
Synir: Bjartur 2 v„ II. vl.............. 106,0 113,0 25,0 140
hrútl., tvíl...................... 42,0 80,0 18,0 122
Dætur: 2 ær, 1 v„ einl.................. 60,0 90,5 20,0 133
gimbur, tvíl...................... 40,0 79,0 19,0 122
C. Móðir: Nóra, 4v........................ 52,0 89,0 19,0 126